Samkvæmt staðli EN 13659 verður að gæta þess að skilyrðin fyrir því hversu mikið
gluggahlerarnir mega færast til séu í samræmi við EN 12045. Þegar gluggahlerarnir
eru niðri verður tilfærslan að vera a.m.k. 40 mm þegar aflið á neðri brún er 150 N
upp á við. Skal þá einkum gæta þess að hraði gluggahlerans niður á við sé undir
0,2 m/s síðustu 0,4 m vegalengdina.
RÖNG NOTKUN
Óheimilt er að nota vöruna á annan hátt en lýst er hér að ofan.
Ef varan er notuð utandyra stafar lífshætta af skammhlaupi og raflosti.
Alls ekki má setja vöruna upp og nota hana utandyra�
Hvers kyns vélrænar læsingar henta ekki fyrir sjálfstýrða notkun með þessari vöru.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Vörunúmer
Rekstrarspenna aflgjafa
Uppgefið afl
Afl í biðstöðu
Úttak aflgjafa
Snúningsátak
Mesti snúningshraði
Hámarksflatarmál gluggahlera
Endatogkraftur
Skammtímavirkni
Hlífðarflokkur
Varnarflokkur
Nákvæmni við staðsetningu
22735/22637
230 V AC / 50 Hz
29 W, hám. 45 W í stuttan tíma
u.þ.b. < 0,7 W
24 V DC / 1,2 A
MdN = 2,5 Nm
34 sn./mín.
flatarmál gluggahlera)
4,0 m
2
(3 kg/m
2
7 kg á ól
5 mínútur
II
IP 20 (aðeins fyrir þurra staði)
5 mm
183
IS