B.0 Hleðsla
B.1
Ekki skal fara yfr þá hámarkshleðslu sem tilgreind er í leiðbeinigum
um samsetningu. Hins vegar eru þessi mörk alltaf lægra sett en sú
hámarkshleðsla sem er ráðlögð af framleiðanda sjálfs bílsins. Það er alltaf
neðri ráðlögð hámarkshleðslan sem á við. Hám.hleðsla á þak = þyngd
burðargrindar + allur uppsettur aukabúnaður + þyngd hleðslunnar sjálfrar.
B.2 Hleðslan má ekki fara fram yfr breidd hleðslunnar sem neinu nemur,
og hún skal ávallt vera lögð jafnt eftir burðargrindinni og með lægsta
mögulegan þyngdarpunkt.
B.3 Þegar feiri en eitt brimbretti eru futt á milli staða ætti ekki að leggja þau
hlið við hlið, heldur skal þeim þess í stað stafað hverju ofan á annað.
B.4 Þegar brimbretti og aðrir langir hlutir eru futt á milli staða skal festa þá
bæði að framan og að aftan á ökutækinu.
B.5 Skíði verður að bera svo að oddmjórri endarnir snúi aftur á ökutækinu.
B.6 Alla lausa eða fjarlægjanlega hluta hleðslunnar, eins og barnasæti á hjól,
dekkjapumpur, froskalappir og svo framvegis, skal fjarlægja á undan
hleðslu.
B.7 Festa skal hlassið vandlega. Ekki skal nota teygjur.
B.8 Kanna skal öryggi hlassins eftir stutta vegalengd, og þar eftir með
viðeigandi millibili. Herðið festingar hlassins þegar þess er þörf.
ATH.! Athugið öryggi hleðslufestinga ávallt.
C.0 Aksturseiginleikar og -reglur
C.1
Hraði ökutækisins skal ávallt taka mið af því hlassi sem verið er að
fytja og núverandi akstursaðstæðum, eins og gerð og gæðum vega,
vindhraða, umferðarþunga og gildandi hraðatakmörkunum, en má ekki
undir neinum kringumstæðum fara yfr 130 km/klst. Ávallt skal farið eftir
gildandi hraðatakmörkunum og öðrum umferðarreglum.
C.2 Akið hægt yfr hraðahindranir, hámarkshraði er 10 km/klst.
C.3 Athugaðu að heildarhæð ökutækisins eykst þegar upprétt hlass er futt.
C.4 Aksturs- og hemlunareiginleikar ökutækisins breytast og varnarleysi þess
gagnvart hliðarvindum eykst þegar hlass er futt á þakinu.
C.5 Vörur með lás skulu ávallt vera læstar á meðan futningi stendur.
C.6 Miðið hraða við aðstæður vegar og hlassins sem verið er að fytja,
athugið iðulega strekkingu á burðargrind, sérstaklega þegar ekið er
á grófum vegum.
D.0 Viðhald
D.1
Athugið og skiptið um slitna eða gallaða hluta.
D.2 Burðargrindin skal ávallt vera hreinsuð og henni viðhaldið, sérstaklega að
vetri til.
D.3 Þegar varan er ekki í notkun skal fjarlægja vöruna af ökutækinu.
D.4 Þegar varan er fjarlægð af ökutækinu skal geyma alla lausa hluta hennar
á öruggum stað.
5560060001
23