Geberit SIGMA10 Mode D'emploi page 96

Masquer les pouces Voir aussi pour SIGMA10:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 20
IS
Viðhald
Viðhaldsreglur fyrir Sigma10
Ef Geberit salernisstýringin fær straum úr rafhlöðum verður að skipta um þær eftir u.þ.b. 2 ár.
Skipt um rafhlöður
Skilyrði
Tvær rafhlöður til skiptanna (af gerðinni
1,5 V Mono/D/LR20/AM-1, mælt er með:
Varta Industrial eða Panasonic
Powerline) eru til taks.
Salernissetan er niðri.
Losið um skrúfurnar báðum megin á
stjórnplötunni, ef þær eru fyrir hendi.
1
Takið stjórnplötuna af.
96
2
Takið rafmagnssnúruna úr sambandi
við stýringuna.
3
Takið lokið af rafhlöðuhólfinu.
9007203698350091-1 © 07-2019
966.230.00.0(03)

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières