Hvað skal gera ef:
Vandamál
Möguleg ástæða
Gufa kemur út á milli loksins
1. Hraðsuðupotturinn er
og pottsins.
ekki nógu vel lokaður.
2. Þéttihringurinn er
óhreinn.
3. Þéttihringurinn er slitinn/
eyddur.
Engin gufa kemur úr
1. Gufa kemur út á milli
þrýstingsmælinum.
loksins og pottsins.
2. Þrýstingsmælirinn er
óhreinn.
3. Ekki nægur vökvi í
hraðsuðupottinum.
4. Hiti of lágur.
Of mikil gufa kemur úr
1. Hiti of hár.
þrýstingsmælinum.
2. Þrýstingsmælirinn er
óhreinn.
Gufa kemur út um hliðar
Þrýstingsmælirinn er ekki rétt
þrýstingsmælisins.
festur á pottinn.
Gufa kemur út um
1. Hlífðartapparnir í
öryggisraufina.
þrýstingsmælinum eru
gallaðir eða ekki rétt
festir.
2. Þrýstingsmælirinn er
óhreinn.
3. Þrýstingsmælirinn er
gallaður.
Lokið opnast ekki.
Það er of mikill þrýstingur í
hraðsuðupottinum.
Á þrýstingsmælinum sést
1. Þrýstingurinn í
rauður hringur undir tveimur
hraðsuðupottinum er of
hvítum hringjum.
mikill því hitinn á hellunni
er of hár.
2. Þrýstingsmælirinn er
óhreinn, gallaður eða
ekki rétt festur.
66
Lausn
1. Loka pottinum á réttan hátt.
2. Hreinsa þéttihringinn.
3. Skipta um þéttihringinn
(árlega).
1. Skipta um þéttihringinn
(árlega).
2. Þrífa þrýstingsmælinn (sjá
„Þrif og geymsla").
3. Kæla hraðsuðupottinn og
fylla með a.m.k. 0,25 l af
vökva.
4. Auka hitann á hellunni.
1. Lækka hitann á hellunni.
2. Þrífa þrýstingsmælinn (sjá
„Þrif og geymsla").
Festa þrýstingsmælinn rétt á og
herða skrúfboltann á innanverðu
lokinu með lyklinum 10.
1. Fara yfir öryggistappana
(sjá „Þrif og geymsla").
2. Þrífa þrýstingsmælinn (sjá
„Þrif og geymsla").
3. Hafðu samband við IKEA
verslunina/þjónustuver til
að fá aðstoð.
Fylgdu leiðbeiningunum undir
„Hraðsuðupotturinn opnaður".
1. Lækka hitann á hellunni.
2. Þrífa þrýstingsmælinn,
athuga hvort hann hafi verið
rétt festur.