Tæknilegar Upplýsingar - Geberit Monolith Plus Mode D'emploi

Masquer les pouces Voir aussi pour Monolith Plus:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 16
Vörulýsing
Lýsing á búnaði
Skolbúnaðurinn greinir notendur, eyðir lykt
og er búinn ratljósi.
Í vatnskassalokinu eru snertihnappar sem
notaðir eru til að setja litla eða mikla skolun
af stað og gera lyktareyðingu virka.
Innbyggð lyktareyðing fjarlægir óþef úr
salernisskálinni.
Tæknilegar upplýsingar
Málspenna
Raforkutíðni
Vinnsluspenna
Inngangsafl
Inngangsafl í
biðstöðu
Rafmagnstenging
Þrýstisvið rennslis
Vatnsmagn við
skolun,
verksmiðjustilling
Mikil rafstöðuafhleðsla getur gert
hnappana óvirka í skamma stund.
B1111-003 © 07-2014
966.319.00.0 (02)
100–240 V AC
50–60 Hz
4,1 V DC
5 W
< 0,5 W
Beintenging um
kerfiskló með
sveigjanlegri þriggja
víra leiðslu með
einangrun
10–1000 kPa
0,1–10 bör
6 og 3 l
Notkun
Stjórnreitur
1
5
1
Ratljós
2
Ljós fyrir lyktareyðingu
3
Hnappur fyrir <Lítið vatnsmagn við skolun>
4
Hnappur fyrir <Mikið vatnsmagn við skolun>
5
Hnappur fyrir <Lyktareyðingu>
0
Notkun Geberit Monolith Plus
Þegar gengið er að skolbúnaðinum byrjar
ratljósið að loga og lyktareyðing er sett í
gang.
Stutt er á hnappinn fyrir <Mikið vatnsmagn
við skolun> eða hnappinn fyrir <Lítið
vatnsmagn við skolun> til að setja mikla eða
litla skolun af stað.
Lyktareyðing sett í gang eða
stöðvuð
Styðjið á hnappinn fyrir
<Lyktareyðingu>.
Lyktareyðingin stöðvast sjálfkrafa
eftir tíu mínútur (verksmiðjustilling).
Niðurstaða
Lyktareyðingin fer í gang eða stöðvast. Á
meðan lyktareyðing er í gangi blikkar ljósið
fyrir lyktareyðingu hægt.
2
4
3
71
IS

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières