KitchenAid 5KFP0719 Manuel D'utilisation Et D'entretien page 209

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 35
BILANALEIT
Ef matvinnsluvélin bilar eða hættir að
virka skaltu athuga eftirfarandi:
1. Er matvinnsluvélin í sambandi?
2. Gakktu úr skugga um að skálin og lokið
passi rétt og séu föst á sínum stað.
3. Ýttirðu á fleiri en einn takka samtímis?
4. Taktu matvinnsluvélina úr sambandi og
settu hana síðan aftur í samband.
5. Er öryggið á rafrásinni fyrir
matvinnsluvélina í lagi?
Ef þú ert með lekaliðabox skaltu gæta
þess að liðinn sé lokaður.
6. Matvinnsluvélin gæti þurft að kólna
niður í stofuhita:
Ef hraðaljósið slökknar og O/Pulse ljósið
blikkar skaltu bíða þar til að O/Pulse
ljósið slökknar og reyna síðan aftur.
Það gæti tekið 5 til 15 mínútur fyrir
matvinnsluvélina að kólna alveg niður.
7. Mótorinn gæti hafa læst:
Ef hraðaljósið er kveikt á meðan að
O/Púls ljósið blikkar, ýttu á O/Pulse
hnappinn til að endurræsa mótorinn.
Matvinnsluvélin hakkar eða sker ekki
nógu vel:
1. Gakktu úr skugga um að hlið disksins
sem er með blaðið upp sé sett með þá
hlið upp á við á drifmillistykkinu.
2. Gakktu úr skugga um að hráefnið henti
til að skera eða hakka það. Sjá kaflann
„Ráð fyrir frábærar niðurstöður".
3. Gakktu úr skugga um að diskurinn sé í
réttri vinnslustöðu (nálægt efsta hluta
skálarinnar), og ekki í geymslustöðu
(lágt og inni í skálinni).
Ef lok vinnuskálarinnar lokast ekki
þegar diskurinn er notaður:
1. Gakktu úr skugga um að diskurinn
sé rétt uppsettur og sé settur rétt á
drifmillistykkið.
Ef vandamálið er ekki vegna ofantalinna
atriða, sjá kaflann „Ábyrgðarskilmálar
KitchenAid („Ábyrgð")".
Ekki skila matvinnsluvélinni til söluaðila.
Söluaðilar bjóða ekki upp á þjónustu við
viðskiptavini.
209

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières