*
Ráðlegging: Hlaðið rafhlöðupakkann
áður en hann er notaður aftur.
6
Viðhald og umhirða
► Haldið tengjunum á rafhlöðupakkan
um hreinum.
► Haldið loftopunum [1-3] á rafhlöðup
akkanum opnum, því annars skerðist
virkni hans.
70‑100%
► Ef rafhlöðupakkinn hættir að virka
skal leita til viðurkennds Festool-
þjónustuaðila. (www.festool.com/
40‑70%
service)
15‑40%
7
Meðfylgjandi Li-Ion-rafhlöðupakkar
< 15%
*
falla undir lagakröfur um hættulegan
farm. Notanda ber að kynna sér reglur
á hverjum stað áður en flutningur fer
fram. Þegar flutningur er á höndum
þriðja aðila (t.d. flugfraktar eða hrað
flutningaþjónustu) þarf að uppfylla sér
stakar kröfur. Í þessum tilvikum þarf að
leita til sérfræðings á sviði hættulegs
farms við frágang pakkans. Ekki má
senda rafhlöðupakkann nema að hann
sé óskemmdur. Fara skal eftir gildandi
reglum um flutning á hverjum stað.
Flutningur
Íslenska
221