hætta á bruna og brunameiðslum.
Fylgið leiðbeiningum framleiðanda.
3
Fyrirhuguð notkun
Rafhlöðupakkarnir eru ætlaðir til not
kunar með Festool-hleðsluverkfærum
(sjá viðkomandi tæki) og tilgreindum
Festool-hleðslutækjum (sjá mynd).
4
Hlutar tækisins
[1-1] Hnappur til að kveikja á hleðsl
uvísinum
[1-2] Hleðsluvísir
[1-3] Loftop (aðeins á BP 18 Li ... AS)
[1-4] Hnappar til að losa um rafhlöð
upakkann
Myndirnar* sem vísað er í er að finna
fremst í notendahandbókinni.
* Myndir gefa ekki alltaf nákvæma mynd
af fyrirmyndinni.
5
Vinna
5.1
Upplýsingar um rétta meðferð
rafhlöðupakkans
Rafhlöðupakkinn er hlaðinn að
hluta í verksmiðju. Til að tryggja
að rafhlöðupakkinn skili fullum
afköstum skal fullhlaða hann í
hleðslutækinu áður en hann er
notaður í fyrsta sinn.
Hægt er að hlaða rafhlöðupakkann
hvenær sem er án þess að það stytti
endingartíma hans. Óhætt er að stöðva
Íslenska
219