Rétt Notkun - Geberit Mapress Mode D'emploi

Masquer les pouces Voir aussi pour Mapress:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 24
IS
Öryggi
Markhópur
Þetta verkfæri mega aðeins fagmenn samkvæmt EN IEC 82079-1:
2012 nota.
Rétt notkun
Geberit Mapress þrýstikjaftar eru eingöngu ætlaðir fagmönnum til
að pressa Geberit Mapress rör með Geberit Mapress
þrýstitengjum. Geberit mælir með því að Geberit Mapress
þrýstikjaftar séu eingöngu notaðir í eftirfarandi þrýstitækjum:
• Í Geberit þrýstitækjum sem eru samhæf Geberit Mapress
þrýstikjöftum (gefið til kynna með samhæfismerkingum
eða
)
• Í þrýstitækjum frá öðrum framleiðendum sem Geberit leyfir til
notkunar með Geberit Mapress
Önnur þrýstitæki hafa ekki verið prófuð af Geberit með tilliti til þess
hvort þau henta fyrir Geberit Mapress þrýstikerfi.
AÐVÖRUN: Slysahætta við notkun í þrýstitækjum með of miklu
þrýstiafli
Geberit Mapress þrýstikjaftar eru hannaðir fyrir þrýstiafl samhæfra
Geberit þrýstitækja og geta brotnað ef þeir eru notaðir í
þrýstitækjum með meira þrýstiafli.
Ófullnægjandi viðhald eða röng meðhöndlun getur valdið auknu sliti
í innbyggðum núningstengslum og þar með leitt til umtalsverðrar
aukningar þrýstiafls á raf- og vélknúnu drifvélunum REMS Power-
Press E og REMS Power-Press 2000, sem og ROLLER'S Uni-
Press E og ROLLER'S Uni-Press 2000. Af þessum sökum má ekki
nota Geberit Mapress þrýstikjafta með ofangreindum drifvélum.
114
,
B262-006 © 01-2014
964.876.00.0 (05)

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières