Tæknilegar Upplýsingar; Tilætluð Notkun; Fyrir Notkun - Neptun NHW 110 Inox Mode D'emploi D'origine

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 14
Anleitung_NHW_110_Inox_SPK7__ 30.04.12 13:51 Seite 74
IS
3. Innihald
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
n
umbúðunum.
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
n
tækis (ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
n
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið hvort
n
að flutningaskemmdir séu að finna.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að
n
ábyrgðartímabil hefur runnið út.
VARÚÐ
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleikföng!
Börn mega ekki leika sér með plastpoka, filmur
og smáhluti! Hætta er á að hlutir geti fests í hálsi
og einnig hætta á köfnun!
Vatndæla
n
Notandaleiðbeiningar
n
4. Tilætluð notkun
Tilætluð notkun:
Til þess að dæla vatni og vökva græn svæði,
n
matjurtargarða og garða
Til þess að nota til garðvökvunar
n
Með forsíu til þess að dæla vatni úr tjörnum,
n
lækjum, regntunnum, regnvatnssöfnunargeymum
og brunnum.
Til heimilisvatnsdælingar
n
Þau efni sem dæla má:
Til þess að dæla hreinu vatni (ferskvatni),
n
regnvatni eða öðru hreinu vatni / notkunarvatni.
Hámarks hiti þess vatns sem dæla má er +35°C
n
og má hann aldrei fara upp yfir þann hita.
Með þessu tæki má alls ekki dæla eldfimu efni,
n
efni sem geta myndað gas eða efni sem valdið
geta sprengingum.
Dæling á ætandi vökvum (sýrum, bösum,
n
silosiksafa eða þessháttar) né vökvum sem slípa
(sandinnihald) verður einnig að forðast.
Einungis má nota þetta tæki í þau verk sem lýst er í
notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun sem fer út
fyrir tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim sökum,
er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
74
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
5. Tæknilegar upplýsingar
afmagnstenging
Afl
Dælugeta hámark
Hámarks dæluhæð
Hámarks dæluþrýstingur
Hámarks soghæð
Þrýsti og sogtenging
um það bil 33,3 mm (R1 IG)
Hámarks vatnshiti
Rými geymis:
Ákveikjuþrýstingur við um það bil: 0,15 MPa (1,5 bar)
Útsláttarþrýstingur við um það bil:

6. Fyrir notkun

6.1 Sogleiðslutenging
Til grundvallar mælum við með því að nota forsíu
n
og fínsíu með sogleiðslu, sogkörfu og
einstefnuloka, til þess að koma í veg fyrir
óþarflega langan gangsetningartíma og óþarfa
uppnotkun og skemmdir á dælunni vegna steina
og aðskotahluta sem komist getað inn í hana.
Þvermál sogleiðslunnar, hvort sem notast er við
n
slöngu eða rör, ætti að vera að minnstakosti 25
mm (1"); ef að leiðslan er lengri en 5 m mælum
við með því að nota um það bil 32 mm (11/4")
þvermál.
Festið sogventil (fótventil) með sogkörfu við
n
sogleiðsluna.
Leggið sogleiðsluna frá vökvanum sem dæla á
n
upp að tækinu. Forðist endilega að leggja
sogleiðsluna yfir hæð dælunnar, loftbólur inni í
sogleiðslunni trega og koma í veg fyrir góða
dælingu.
Sogleiðslu og þrýstileiðslu ætti að koma fyrir
n
þannig að þær þvingi tækið ekki.
Sogventillinn ætti að liggja nægjanlega djúpt í
n
vatninu þannig að ekki sé hætta á því að dælan
gangi þurr ef að vatnsyfirboðið lækkar.
Ef að sogleiðslan er óþétt kemur það í veg fyrir
n
það að dælan getir dælt vatninu.
230 V ~ 50 Hz
1100 Watt
4000 l/klst
43 m
0,43 MPa (4,3 bar)
8 m
35°C
18 l
0,3 MPa (3 bar)

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

41.733.30

Table des Matières