Þegar slökkt er á hljóðinu geturðu enn heyrt
þegar:
• þú snertir
,
7. VIÐBÓTARSTILLINGAR
7.1 Sjálfvirk slokknun
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á helluborðinu
ef:
• allar eldunarhellur eru afvirkjaðar,
• þú ert ekki með neina hitastillingu eða
stillingu á viftuhraða eftir virkjun
helluborðsins,
• þú hellir einhverju niður eða setur eitthvað
á stjórnborðið lengur en í 10 sekúndur
(panna, klútur o.s.frv.). Hljóðmerki heyrist
og helluborðið slekkur á sér. Fjarlægðu
hlutinn af stjórnborðinu eða þrífðu það.
• heimilistækið verður of heitt (t.d. þegar
pottur sýður þangað til ekkert er eftir).
Leyfðu eldunarhellunni að kólna áður en
þú notar helluborðið aftur.
• þú slekkur ekki á eldunarhellunni eða
breytir hitastillingunni. Það slokknar á
helluborðinu eftir ákveðinn tíma.
Tengslin á milli hitastillingar eftir að
slokknar á heimilistækinu:
Hitastilling
1 - 2
3 - 4
5
6 - 9
7.2 Hlé
Aðgerðin stillir allar eldunarhellur sem eru í
gangi á lægstu hitastillingu.
Þegar aðgerðin er í gangi er hægt að nota
og
. Öll önnur tákn á stjórnborðinu eru
læst.
Aðgerðin stöðvar ekki tímastillisaðgerðirnar.
1. Til að virkja aðgerðina: ýttu á
Hitastillingin er lækkuð í 1.
2. Til að afvirkja aðgerðina: ýttu á
192
ÍSLENSKA
Það slokknar á hell‐
uborðinu eftir
6 klst.
5 klst.
4 klst.
1,5 klst.
.
.
• slokknar á tímastillinum,
• þú ýtir á óvirkt tákn.
Fyrri hitastilling birtist.
7.3 Lás
Þú getur læst stjórnborðinu þegar helluborðið
er í gangi. Það kemur í veg fyrir að
hitastillingunni.
Stilltu fyrst hitastillinguna.
Til að virkja aðgerðina: ýttu á
Til að afvirkja aðgerðina: ýttu aftur á
Aðgerðin afvirkjast þegar þú slekkur á
helluborðinu.
7.4 Öryggisbúnaður fyrir börn
Þessi aðgerð kemur í veg fyrir notkun
helluborðsins.
Til að virkja aðgerðina: ýttu á
framkvæma neina hitastillingu. Ýttu og haltu
inni
í 3 sekúndur þar til vísirinn fyrir ofan
táknið birtist. Slökktu á helluborðinu með
Aðgerðin er virk þegar þú slekkur á
helluborðinu. Kveikt er á vísinum fyrir
ofan
.
Til að afvirkja aðgerðina: ýttu á
framkvæma neina hitastillingu. Ýttu og haltu
inni
í 3 sekúndur þar til vísirinn fyrir ofan
táknið hverfur. Slökktu á helluborðinu með
.
Eldun þegar aðgerðin er virk: ýttu á
síðan á
í 3 sekúndur þar til vísirinn fyrir
ofan táknið hverfur. Þú getur notað
helluborðið. Þegar þú afvirkjar helluborðið
með virkar
aðgerðin aftur.
.
.
. Ekki
.
. Ekki
, ýttu