Notkun
Ekki á að nota hanskana ef hætta er á því að þeir festist í hreyfanlegum
vélarhlutum
Við mælum með því að hanskarnir séu prófaðir og leitað að
skemmdum fyrir notkun.
Vinnuveitandinn ber ábyrgð á því ásamt notandnaum að kannað sé að
hanskarnir veiti þá vörn sem vinnuaðstæður krefjast.
Grunnkröfur
Allir GUIDE hanskar samsvara PPE reglugerðinni (ESB) 2016/425 og
staðli EN 420:2003+A1:2009.
Samræmisyfirlýsing fyrir þessa vöru kann að vera á vefsvæðinu okkar:
guidegloves.com/doc
Hanskarnir eru hannaðir til að vernda fyrir eftirfarandi áhættuþáttum:
EN 388:2016 - Öryggishanskar fyrir vélavinnu
Stafirnir við hlið myndarinnar, fjórir tölustafir og einn eða tveir bókstafir,
gefa til kynna verndarstig hanskanna. Því hærra sem gildið er því meiri
vörn. Dæmi: 1234AB.
1) Skrámuvörn: þolstig 0 til 4
2) Skurðarþol, coup-prófun: þolstig 1 til 5.
3) Rifþol: þolstig 1 til 4.
4) Götunarþolið: þolstig 1 til 4.
A) Skurðarvörn, TDM-próf EN ISO 13997:1999, þolstig A til F. Þessi
prófun skal fara fram ef efnið gerir blaðið bitlaust við coup-prófun.
Bókstafurinn veður viðmiðunarniðurstaða.
B) Höggvörn: tilgreind með stafnum P
Í hönskum með tveimur eða fleiri lögum endurspeglar heildarflokkunin ekki
endilega þolstig ysta lagsins
Ef X = prófun ekki metin
Skurðarþolnir hanskar
Ef eggin verður bitlaus við skurðarþolsprófun (6.2) er coup-prófun aðeins
gild ef TDM-skurðarþolsprófun (6.3) er viðmiðunarniðurstaða.
EN 407:2004 – hitavörn
Tölur við merki þessa EN staðals sýna niðurstöður prófana á hönskunum.
Því hærri tala, því betri niðurstaða. Tölurnar sýna eftirfarandi:
Tala 1 sýnir logaþol efnisins (skali 1-4)
Tala 2 sýnir vörn gegn hitaleiðni (skali 1-4)
Tala 3 sýnir vörn gegn snertihita (skali 1-4)
Tala 4 sýnir vörn gegn varmaburði (skali 1-4)
Tala 5 sýnir vörn gegn bráðnum málmslettum (skali 1-4)
Tala 6 sýnir vörn gegn bráðnum málmi (stig 1- 4)
Hanskinn má ekki komast í snertingu við opinn eld ef logaþolsvörnin er
aðeins 1 eða 2.
EN 511:2006 – Kuldavörn
Mælingar eru gerðar á því hvernig hanskaefni leiðir kulda. Þrjár tölur eru
við merkið:
Tala 1 sýnir vörn gegn kuldaleiðni (skali 0- 4)
Tala 2 sýnir vörn við beina snertingu við kalda hlut (skali 0- 4)
Tala 3 sýnir vörn gegn gegndræpi vatns (skali 0 eða 1)
0 = vatn er komið í gegn eftir 30 mínútur
1 = engin gegnþrenging eftir 30 mínútur
Ef hanskinn fékk 0 í gegndræpisprófuninni getur hann misst
einangrunareiginleika sína þegar hann er blautur.
Hægt er að fá frekari upplýsingar um leyfilega hámarksútsetningu, t.d.
hitastig, tímalengd frá Guide Gloves.
Prófun fer fram í lófa hanskans nema annað sé tekið fram.
Sé það ekki tekið fram inniheldur hanskinn engin þekkt ofnæmisvaldandi
efni.
Þessi gerð kann að innihalda latex sem getur valdið ofnæmisviðbrögðum.
Merking hanskanna
Niðurstöður prófana á hverri gerð eru merktar á hanskana og/eða
umbúðirnar, í vörulista og á vefsíðu okkar.
Geymsla:
Hanskana á að geyma á myrkum, köldum og þurrum stað í upprunalegum
umbúðum. Hanskarnir glata ekki eiginleikum sínum ef þeir eru geymdir á
réttan hátt. Endingartími hanskanna er óákveðinn en hann ræðst af því
hvernig á að nota þá og hvernig þeir eru geymdir.
Förgun:
Fargið hönskunum í samræmi við gildandi reglur á hverjum stað.
Hreinsun/þvottur: Þær niðurstöður sem hafa fengist úr prófunum eru
tryggðar fyrir nýja og óþvegna hanska. Áhrif þvottar á verndandi eiginleika
hanskanna hafa ekki verið prófuð nema annað sé tekið fram.
Þvottaleiðbeiningar: Fylgið tilgreindum þvottaleiðbeiningum. Ef engar
þvottaleiðbeiningar koma fram skal þvo með mildri sápu og loftþurrka.
Vefur: Nánari upplýsingar fást á www.guidegloves.com
IT
Istruzioni per l'uso delle protezioni per le braccia e dei guanti di
protezione GUIDE per usi generici
Categoria CE 2, protezione contro il rischio medio di lesioni gravi
Utilizzo
I guanti non sono indicati ove sussista il rischio di trascinamento da parte
di ingranaggi meccanici in movimento.
Si consiglia di testare e controllare l'integrità dei guanti prima
dell'uso.
È responsabilità del datore di lavoro e dell'operatore analizzare che ogni
guanto sia in grado di proteggere dai rischi che possono insorgere in
qualsiasi condizione di lavoro.
Requisiti di base
Tutti i guanti GUIDE sono conformi al regolamento (UE) sui dispositivi di
protezione individuale 2016/425 e alla norma EN 420:2003+A1:2009.
La dichiarazione di conformità per questo prodotto è reperibile al nostro
sito: guidegloves.com/doc
I guanti sono stati disegnati per proteggere contro i seguenti rischi:
EN 388:2016 - Guanti di protezione contro rischi meccanici
I caratteri vicini al pittogramma, quattro numeri e una o due lettere,
indicano il livello di protezione del guanto. A numero maggiore
corrisponde un risultato migliore. Esempio: 1234AB.
1) Resistenza all'abrasione: livello di prestazioni da 0 a 4
2) Resistenza al taglio, prova d'impatto: livello di prestazioni da 1 a 5.
3) Resistenza allo strappo: livello di prestazioni da 1 a 4.
4) Resistenza alla punturazione: livello di prestazioni da 1 a 4.
A) Protezione dai tagli, test TDM EN ISO 13997:1999, livello di prestazioni
da A a F. Questo test dev'essere eseguito se il materiale smussa la lama
durante la prova d'impatto. La lettera rappresenta il risultato delle
prestazioni di riferimento.
B) Protezione dagli impatti: è indicata dalla lettera P
Per i guanti con due o più strati, la classificazione generale non riflette
necessariamente le prestazioni dello strato più esterno
Se è presente una X, il test non è stato valutato.
Guanti resistenti al taglio
In caso di smussatura durante la prova di resistenza al taglio (6.2), i
risultati della prova d'impatto sono solo indicativi, mente la prova di
resistenza al taglio TDM (6.3) è il risultato delle prestazioni di riferimento.
EN 407:2004 – Protezione dal calore
I numeri accanto al pittogramma per la norma EN indicano il risultato
ottenuto dal guanto in ciascun test.
A numero maggiore corrisponde un risultato migliore. Le cifre hanno il
seguente significato:
La prima cifra indica il comportamento alla combustione del materiale
(indice di prestazione 1- 4)
La seconda cifra indica il livello di protezione da calore per contatto
(indice di prestazione 1- 4)
La terza cifra indica il livello di protezione da calore convettivo (indice di
prestazione 1- 4)
La quarta cifra indica il livello di protezione da calore radiante (indice di