IS
Festing á rörum eða fittings
1
Stillið stoðstrendingana á rétta stærð.
2
Opnið spenniplöturnar og setjið suðuhlutana
í.
176
Setja verður rörin eða fittings þannig í að
endarnir sem á að sjóða séu 1 cm frá
spenniplötunum.
Stoðstrendingarnir skulu vera eins langt frá
spenniplötunum og kostur er. Leggja verður
beina hluta greina og hnjáa á
stoðstrendingana.
3
Spennið rör eða fittings föst með færanlegu
hjámiðjuörmunum.
18014405756138379 © 08-2022
996.253.00.0(09)