IS
Vörulýsing
Samsetning
Geberit Media suðuvélin samanstendur af:
• grunneiningu
• þvingu- og stuðningsbúnaði
• suðuspegli
• rafmagns- eða handhefli
• flutningstösku
Útbúnaðurinn getur verið breytilegur eftir pöntuninni hverju sinni.
172
18014405756138379 © 08-2022
996.253.00.0(09)