Télécharger Imprimer la page

Geberit MEDIA Manuel D'utilisation page 174

Publicité

IS
Notkun
Suðutækið sett upp
Skilyrði
– Þegar búnaðurinn er tekinn í notkun verða allir
nauðsynlegir fylgihlutir og fylgitæki eins og
spenniplötur, stoðir, hefill, suðuspegill o.s.frv. að
vera við höndina.
1
Stingið stjórnstönginni í spennisleðann.
2
Staðsetjið handhefilinn eða rafmagnshefilinn
og suðuspegilsarminn á milli spennisleðans
og spennibúkkans. Ýtið stýristönginni í
gegnum hefilinn og suðuspegilsarminn og
festið hana.
174
3
Setjið suðuspegilinn á suðuspegilsarminn.
Færanlega stoðin með sökklinum er notuð
sem undirstaða fyrir hné eða greinar.
4
Stingið stoðstrendingum með kömbum á
stoðteininn og festið þá. Ef þörf krefur skal
einnig stinga færanlegu stoðinni á
stoðteininn og festa hana.
18014405756138379 © 08-2022
996.253.00.0(09)

Publicité

loading