FYRIR FYRSTU NOTKUN
5.1 Upphafleg hreinsun
1. skref
Fjarlægðu allan aukabúnað og
lausa hillubera úr heimilistæk‐
inu.
5.2 Fyrsta tenging
Skjárinn sýnir móttökuskilaboð eftir fyrstu tengingu.
Þú verður að stilla: Tungumál, Skjábirta, Lykiltónar, Hljóðstyrkur hljóðgjafa, Tími dags.
5.3 Þráðlaus tenging
Til að tengja heimilistækið þarftu:
• Þráðlaust netkerfi með nettengingu.
• Fartæki sem er tengt við sama þráðlausa netkerfið.
1. skref
Til að hala niðut My AEG Kitchen appi: Skannaðu QR-kóðann á merkispjaldinu með
myndavélinni á fartækinu þínu svo þér verði beint að heimasíðu AEG. Merkiplatan er á
fremri ramma rýmis heimilistækisins. Þú getur einnig halað niður appinu beint úr App
store.
2. skref
Fylgdu leiðbeiningum um samræmingu í appinu.
3. skref
Kveiktu á heimilistækinu.
4. skref
Ýttu á:
5. skref
- renndu eða ýttu á til að kveikja á: Wi-Fi.
6. skref
Þráðlaus netbúnaður heimilistækisins ræsist innan 90 sekúndna.
Styttu þér leið!
244/344
Hreinsaðu heimilistækið ein‐
göngu með trefjaklút, volgu
vatni og mildu hreinsiefni.
. Veldu: Stillingar / Tengingar.
2. skref
3. skref
Settu aukabúnaðinn og lausu
hilluberana í heimilistækið.