Íslenska - IKEA TRADFRI Mode D'emploi

Masquer les pouces Voir aussi pour TRADFRI:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 10
Íslenska
Notkun á þráðlausum aflrofa
Kveikja - hækka birtustig
Ýttu á hnappinn til að kveikja á IKEA Home smart
vörunni. Ýttu og haltu niðri til að hækka birtustig.
Slökkva - lækka birtustig
Ýttu á hnappinn til að slökkva á IKEA Home smart
vörunni. Ýttu og haltu niðri til að lækka birtustig.
Pörun: Bættu IKEA Home smart vöru við kerfið.
Skoðaðu leiðbeiningar hér að neðan:
BÆTA VÖRUM VIÐ ÞRÁÐLAUSAN AFLROFA
Þegar þráðlaus aflrofi er seldur með IKEA Home smart
vöru (í sömu pakkningu) er þegar búið að para tækin
saman.
Til að bæta við fleiri vörum þarf að framkvæma
neðangreind skref:
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á meginaflgjafa.
1. Haltu rofanum nálægt IKEA Home smart vörunni sem
þú vilt bæta við (ekki í meira en 5 cm fjarlægð).
2. Ýttu og haltu pörunarhnappnum inni í a.m.k. 10
sekúndur, hnappurinn er undir lokinu að aftan.
3. Rautt ljós lýsir stöðugt á aflrofanum. Ljós á IKEA
Home smart vörunni byrjar að blikka rólega einu sinni
til að gefa til kynna að hún hafi verið pöruð.
Hægt er að para allt að 10 IKEA Home smart vörur við
einn rofa.
Paraðu eina vöru í einu. Ef IKEA Home smart vörurnar
eru nálægar hvor annarri skaltu taka vörurnar úr
sambandi sem þegar hafa verið paraðar.
19

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

104.359.26

Table des Matières