Geberit ECO 203 Mode D'emploi page 188

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 36
IS
Pressað með Geberit þrýstihlutum
Skilyrði
• Röraendarnir eru gráðuhreinsaðir og hreinir
• Rör og þrýstitengi hafa verið sett saman samkvæmt uppsetningarleiðbeiningum
fyrir lagnakerfið
• Þrýstihluturinn hefur verið settur rétt í
VIÐVÖRUN
Slysahætta vegna brota sem skjótast burt
Notið hlífðargleraugu og öryggishjálm.
VIÐVÖRUN
Eldhætta vegna hita
Látið tækið kólna í að lágmarki 15 mínútur eftir 30 mínútna
samfellda notkun.
Þegar þrýstitækið er heitt má ekki leggja það niður eða geyma það
hjá eldfimu efni.
Hægt er að stöðva pressunina hvenær sem er, sjá kaflann "Pressun hætt".
1
Setjið þrýstiverkfærið í samband við rafmagn. Tækið er tilbúið til notkunar og
græna ljósdíóðan logar.
VIÐVÖRUN! Hætta er á meiðslum ef notaðir eru þrýstihlutir af rangri gerð.
Þvermál þrýstihlutarins verður að samræmast þvermáli þrýstitengisins.
2
Komið þrýstihlutnum rétt fyrir á þrýstitenginu og gætið þess að reka hann
ekki í, eins og sýnt er á mynd D. Frekari upplýsingar er að finna í
notendahandbókum viðkomandi þrýstihluta.
188
B1279-001 © 02-2016
966.996.00.0 (00)

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Eco 201Eco 202

Table des Matières