Geberit ECO 203 Mode D'emploi page 185

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 36
Vörulýsing
Uppbygging og virkni
Geberit þrýstiverkfærið ECO 203 samanstendur af:
• þrýstitæki ásamt notkunarleiðbeiningum
• þrýstikjöftum með samhæfismerkingu eða millikjöftum og þrýstikrögum með
samhæfismerkingu
• skjalinu "Almennar öryggisleiðbeiningar fyrir rafmagnsverkfæri"
• tösku
Útbúnaðurinn getur verið breytilegur eftir pöntuninni hverju sinni.
Í þessu skjali er yfirlitsmynd á innanverðri kápunni að framan.
Atr. Heiti
1
Þrýstitæki
2
Rauð ljósdíóða
3
Græn ljósdíóða
4
Ræsihnappur
5
Þrýstihlutur
6
Hvítar ljósdíóður
7
Stoppbolti
8
Viðvörunarlímmiði
9
Valsadrif
10
Léttihnappur
11
Samhæfismerking
12
Upplýsingaplata
B1279-001 © 02-2016
966.996.00.0 (00)
Virkni / lýsing
Logar eða blikkar: bilun, sjá kaflann "Lagfæringar áður
en pressað er" og "Lagfæringar á meðan pressun fer
fram"
• Logar: tækið er tilbúið til notkunar.
• Blikkar: bilun, sjá kaflann "Lagfæringar áður en
pressað er" og "Lagfæringar á meðan pressun fer
fram"
• Stutt á hnappinn: tækið fer úr hvíldarstöðu
• Haldið inni: setur pressun af stað og kveikir á lýsingu
á pressunarstað; þrýstitengingin fer fram sjálfkrafa
Þrýstikjaftur eða þrýstikragi með millikjafti sem
samræmist þvermáli þrýstitengisins
Tvær ljósdíóður til að lýsa upp pressunarstaðinn
Heldur þrýstihlutnum föstum
• Viðvörunartákn: hætta vegna brota sem skjótast burt
• Öryggisleiðbeiningar: lesið notkunarleiðbeiningarnar
áður en tækið er tekið í notkun
Flytur þrýstiafl frá þrýstitæki til þrýstihlutar
Stutt á hnappinn og honum haldið inni: pressun er
stöðvuð; valsadrifið fer aftur í upphafsstöðu sína
Þrýstihlutir með þessu tákni eru samhæfir við
þrýstitækið
IS
185

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Eco 201Eco 202

Table des Matières