Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 15
Anleitung_A_ES_700_SPK7:_
Rafgeymirinn er 0-50% hlaðinn. Þetta getur gerst til
dæmis eftir starthjálp. Nauðsynlega verður að hlaða
rafgeyminn. Ef tækið er þrátt fyrir það notað áfram,
getur það leitt til þess að rafgeymir þess skemmist. Til
þess að tryggja langan líftíma rafgeymisins ætti að
hlaða hann að minnstakosti á 3-5 mánaða millibili þó
svo að tækið sé ekki notað.
10. 12 volta loftdæla
10.1 Lofti dælt í dekk
Tilmæli! Notið loftþrýstingsmæli til þess að athuga
loftþrýsting dekkjanna. Fara verður eftir leiðbeiningum
farartækis varðandi áfyllingu á lofti í dekkin.
1. Fjarlægið ventillok ventils.
2. Stingið tengistykki loftdælunnar alveg uppá
ventilinn (mynd 4 / staða 1).
3. Festið tengistykkið með því að þrýsta festihaldinu
niður (mynd 4 / staða 2).
10.2 Lofti dælt í loftdýnur og þessháttar.
Varúð! Vegna mismunandi efna og styrktar loftdýna,
slöngubátum og þessháttar hlutum er ekki hægt að
gefa hér upp neinar upplýsingar varðandi réttan
loftþrýsting. Þess vegna verður að athuga vel að dæla
ekki of miklu lofti í hlutinn þannig að hann spryngi
ekki.
Veljið rétt millistykki og skrúfið það við tengistykki
loftleiðslu.
Festið tengistykkið með því að þrýsta festihaldinu
niður (mynd 4 / staða 2).
10.3 Loftdæla tekin til notkunar
Varúð! Áður en að loftdælan er tekin til notkunar
verður notandi að lesa og kynna sér upplýsingar í lið 1
„mikilvæg tilmæli". Eftir að loftdælan hefur gengið í 10
mínútur verður að leyfa henni að kólna niður í 30
mínútur.
Athugið stöðu þrýstingsmælis (mynd 2 / staða 13)
áður en að loftdælan er gangsett.
Setjið höfuðrofann (mynd 2 / staða 12) í
stillinguna I til að gangsetja loftdæluna.
Setjið höfuðrofann (mynd 2 / staða 12) í
stillinguna 0 til þess að slökkva á loftdælunni.
11. Umhirða
Slökkvi á orkustöðinni og aftengið öll tæki sem tengd
eru við hana áður en að hirt er um tækið.
Notið einungis þurrann og mjúkan klút til þess að þrífa
af tækinu og notið ekki ætandi vökva. Ef nauðsynlegt
er má einnig nota létt rakann klút til þess að fjarlægja
óhreinindi sem eru fastari.
19.04.2010
14:46 Uhr
Seite 73
12. Viðgerð
Ef að tækið bilar má einungis láta viðurkenndan
þjónustuaðila eða annan fagaðila sjá um að
framkvæma viðgerðir á því.
13. Pöntun varahluta
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi atriði
að vera tilgreind:
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að finna undir
www.isc-gmbh.info
14. Förgun
Tæki, aukahlutum og umbúðum verður að farga til
endurnotkunar á viðeigandi sorpmóttökustöð. Til
hjálpar eru gerviefnahlutir merktir til betri
sorpflokkunar
Rafgeymar og rafhlöðudrifin tæki innihalda efni sem
skaðleg eru náttúrunni. Setjið ekki Einhell-
hleðslurafhlöðutæki í venjulegt heimilissorp. Eftir
uppnotkun á tæki eða ef það er bilað má fjarlægja
hleðslurafhlöðu þess úr tækinu og senda það til iSC
GmbH, Eschenstraße 6, D-94405 Landau, eða senda
það í heilu lagi ef að ekki er hægt að taka
hleðslurafhlöðu þess úr tækinu. Einungis þar getur
framleiðandinn ábyrgst rétta förgun.
IS
73

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières