7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
8.2 Kolaburstar
Við óeðlilega mikla neistamyndun verður að láta
fagaðila skipta um kolabursta tækisins.
Hætta! Einungis mega fagaðilar í rafmagnsvinnu
skipta um kolaburstana.
8.3 Umhirða
•
Uppnotuð eða skemmd hnífaeining ætti að
láta skipta um af fagaðila (sjá heimilisfang á
ábyrgðarskýrteini).
•
Gangið úr skugga allar festieiningar (skrúfur,
rær og þessháttar) séu vel hertar, þannig að
hægt sé að tryggja örugga vinnu með mo-
satætaranum.
•
Geymið mosatætarann á þurrum stað.
•
Til þess að tryggja langan líftíma tækisins ætti
að hreinsa og smyrja alla skrúffleti, hjól og
öxla.
•
Regluleg umhirða á mosatætaranum tryggir
ekki einungis lengri líftíma og meira afl heldur
stuðlar hún einnig að auðveldari og nákvæ-
mari vinnu á fletinum.
•
Að lokum tímabils verður að fara yfir mo-
satætarann og fjarlægja óhreinindi og hluti
Anl_HVL_E_1200_31_SPK7.indb 196
Anl_HVL_E_1200_31_SPK7.indb 196
IS
sem safnast hafa upp. Að lokum hvers tíma-
bils verður nauðsynlega að athuga ástand
mosatætarans. Snúið ykkur til þjónustuaðila
(sjá heimilisfang á ábyrgðarskýrteini) varðan-
di viðgerðir.
8.4 Skipt um vals (sjá myndir 16-19)
Nauðsynlegt er að nota vinnuvettlinga!
Notið einungis upprunalega vals þar sem að
annars er ekki hægt að tryggja örugga notkun á
tækinu.
Fjarlægið báðar sexkantskrúfurnar (mynd 16
/ staða A). Lyftið valsa á þessari hlið og snúið
honum í átt örvarinnar (mynd 17). Rennið nýjum
valsa í átt örvarinnar (mynd 19) á drifhjólið (mynd
18 / staða B) og þrýstið honum síðan í festinguna
(mynd 19). Herðið aftur sexkantskrúfurnar (mynd
16 / staða A) með sexkantinum til að festa val-
sann.
Smyrjið drifhjólið annað slagið til þess að tryggja
auðveldari skipti á valsa.
8.5 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
Hlutanúmer aukahnífa: 34.055.80
Hlutanúmer aukaloftvalsa: 34.055.70
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
- 196 -
25.05.16 07:58
25.05.16 07:58