þess að minnka hættuna á alvarlegum slysum
og dauðsföllum mælum við með því að fólk sem
er með ígrædd hjálpartæki eins og gangráð eða
þessháttar, hafi samband við lækninn sinn og
framleiðanda tækisins áður en að notkun með
þessu tæki er hafi n.
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Viðvörun!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að það er stillt.
Mosatætarinn er sundurtekin við afhendingu.
Safnpokinn og allt tækisbeislið verða að vera sett
á mosatætarann áður en að hann er tekinn til not-
kunar. Farið eftir notandaleiðbeiningunum, skref
eftir skref og skoðið myndirnar vel þannig að sam-
setning tækisins verði þar með auðveldari.
Samsetning beislishaldara
(sjá myndir 3 og 4)
Rennið beislishaldara (mynd 3 / staða 7) í þar til
gerð op (mynd 3). Festið það síðan með öryggiss-
krúfunum (mynd 4 / staða 14)
Samsetning neðri hluta beislis (sjá mynd 5)
•
Neðri hluti beislis (mynd 5 / staða 6) verður að
vera rennt yfir beislishaldara.
•
Skrúfið rörin saman með meðfylgjandi skrú-
fum (mynd 6 / staða 13).
Samsetning á efri hluta beislis
(sjá myndir 6-8)
•
Stillið upp efri hluta beislis (mynd 1 / staða 5)
þannig að götin í efri hluta beisli passi saman-
við götin í neðri hluta beislis.
•
Skrúfið saman rörin með meðfylgjandi skrú-
fum (mynd 2 / staða 13).
•
Festið einnig rafmagnsleiðsluna á rörin með
meðfylgjandi leiðslufestingum (mynd 7) þan-
nig að hægt sé að opna og loka útkastslúgun-
ni (mynd 8 / staða 12).
Vinsamlegast athugið að auðvelt sé að opna og
loka útkastslúgunni!
Anl_HVL_E_1200_31_SPK7.indb 194
Anl_HVL_E_1200_31_SPK7.indb 194
IS
Samsetning safnkörfu (sjá myndir 9 – 11)
•
Rennið saman báðum hlutum grindarinnar
(mynd 9)
•
Rennið safnkörfunni yfir grindina (mynd 10)
•
Smeygið gúmmírörunum yfir málmgrindina
(mynd 11)
•
Til þess að hengja safnkörfuna við mo-
satætarann verður að lyfta útkastslúgunni
(mynd 12 / staða 10) með annarri hendinni,
taka upp safnkörfuna með hinni hendinni á
haldfanginu og hengja hana á tækið ofanfrá
(mynd 12).
Hætta!
Á meðan að safnkarfan er hengd á tækið verður
að vera slökkt á mótor tækis og valsinn má ekki
vera á snúningi!
Stilling vinnudýptar tækis (sjá mynd 13)
Dýpt mosatætarans er stillt með stillieiningum á
báðum framhjólunum. Til þess verður að draga
út stillingarhaldfangið og snúa því rangsælis eða
réttsælis í eina af stöðunum = 0/ I / II / III.
Stilla verður inn sömu vinnudýptina á báðum
hliðum tækisins!
0 = Tæki keyrt til / fl utt
I = Vinnudýpt 3 mm
II = Vinnudýpt 7 mm
III = Vinnudýpt 9 mm
Rafmagnstenging
Tengja má mosatætarann við hvaða venjulegu
230 volta riðstraums-innstungu sem er. Einungis
eru samt leyfðar öryggisinnstungur með útsláttar-
liða að hámarki 16A.
Auk þess verður að vera lekaliði (RCD) með há-
marks 30 mA í rafrásinni.
Rafmagnstenging tækis
Notið einungis rafmagnsleiðslur sem eru ós-
kemmdar. Rafmagnsleiðslur tækisins mega
ekki vera of langar (hámark 50m) því að annars
minnkar afl tækisins. Rafmagnsleiðslur tækisins
verða að hafa þvermálið 3 x 1,5mm. Rafmagns-
leiðslur mosatatætarans verða sérstaklega oft
fyrir skemmdum.
Ástæður þess eru meðal annars:
•
Skurðir á leiðslu við að tækið fari yfir hana
•
Mar á rafmagnsleiðslu ef að tækisleiðslan er
lögð undir dyr eða glugga
•
Sprungur vegna þess að einangrun leiðslun-
nar er orðin gömul
•
Brot á rafmagnsleiðslunni vegna þess að hún
- 194 -
25.05.16 07:58
25.05.16 07:58