Förgun
3
Fjarlægið aflgjafann. (Útfærsla með blöndunartæki
undir borðinu)
(Útfærsla án blöndunartækis undir borðinu)
4
Losið um skrúfurnar.
19 mm
5
Þrífið körfusíurnar.
6
Setjið blöndunartækin aftur saman í öfugri röð.
7
Skrúfið frá vinkilkrönunum.
76
Förgun
Innihaldsefni
Vara þessi uppfyllir kröfur ESB-tilskipunar
2002/95/EG RoHS um takmarkanir á notkun tiltekinna,
hættulegra efna í rafbúnaði og rafeindabúnaði.
Förgun
Samkvæmt ESB-tilskipun 2002/96/EG WEEE um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang er framleiðendum raftækja og
rafeindatækja skylt að taka við úrgangstækjum og farga
þeim með viðeigandi hætti.
Táknið gefur til kynna að ekki má fleygja tækinu með
venjulegu sorpi. Skila skal úrgangstækjum beint til
Geberit, þar sem séð verður um að farga þeim með
viðeigandi hætti.
Leitið upplýsinga um heimilisföng söfnunarstaða hjá
viðkomandi dreifingaraðila Geberit eða
www.geberit.com.