Leiðréttingar
Leiðréttingar
Fagmenn geta fundið upplýsingar um leiðréttingar á www.geberit.com.
Bilun
Of lítill kraftur er á vatninu
Ekkert vatn
Vatnsrennslið stöðvast ekki
Vatn rennur óumbeðið, of snemma
eða of seint
Vatn rennur úr blöndunartækjunum • Tæknileg bilun
Ljósdíóðan í innrauða skynjaranum
blikkar 6 sinnum eftir hverja notkun
Ljósdíóðan í innrauða skynjaranum
blikkar stöðugt og búnaðurinn
virkar ekki
Ljósdíóðan í innrauða skynjaranum
blikkar ekki og búnaðurinn virkar
ekki
74
Möguleg orsök
• Hausinn á krananum er óhreinn
• Körfusían er stífluð
• Of lítill þrýstingur er í lögninni
• Rafhlaðan er tóm (á tækjum sem
ganga fyrir rafhlöðu)
• Of lítið í hleðslurafhlöðunni (í tækjum
sem ganga fyrir aflgjafa)
• Enginn þrýstingur er í lögninni
• Tæknileg bilun
• Tæknileg bilun
• Skynjaraglugginn er óhreinn eða
rispaður
• Innrauðu nemarnir eru ekki rétt stilltir
miðað við aðstæður
• Tæknileg bilun
• Rafhlaðan er nánast tóm (á tækjum
sem ganga fyrir rafhlöðu)
• Lítið í hleðslurafhlöðunni (í tækjum sem
ganga fyrir aflgjafa)
• Rafhlaðan er tóm (á tækjum sem
ganga fyrir rafhlöðu)
• Of lítið í hleðslurafhlöðunni (í tækjum
sem ganga fyrir aflgjafa)
• Rafhlaðan er tóm (á tækjum sem
ganga fyrir rafhlöðu)
• Of lítið í hleðslurafhlöðunni (í tækjum
sem ganga fyrir aflgjafa)
Ráðstafanir
• Hausinn á krananum þrifinn, sjá
„viðhald og þrif"
• Körfusía þrifin, sjá „viðhald og þrif"
• Kallið til fagaðila
• Kallið til fagaðila
• Kallið til fagaðila
• Kallið til fagaðila
• Skrúfað fyrir aðrennsli (vinkilkrani undir
handlaug), kallið til fagaðila
• Skynjaraglugginn þrifinn, sjá „viðhald
og þrif"
• Kallið til fagaðila
• Kallið til fagaðila
• Skrúfað fyrir aðrennsli (vinkilkrani undir
handlaug), kallið til fagaðila
• Kallið til fagaðila
• Kallið til fagaðila
• Kallið til fagaðila