jobst UlcerCARE Instructions D'utilisation page 36

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 8
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Kæri viðskiptavinur,
Þakka þér fyrir að kaupa JOBST
sokkavörulínuna til lækninga sem læknar
mæla með. JOBST
UlcerCARE™ er hönnuð
®
fyrir hámarks meðferðarheldni sjúklinga til
árangursríkrar meðhöndlunar á bláæðasárum.
JOBST
UlcerCARE™ er skilvirkt og ódýrt
®
stuðnings kerfi sem er einfalt í notkun og ætlað
er til meðhöndlunar á bláæðasárum . JOBST
UlcerCARE™ hjálpar einnig til við að hindra
endurkomu. Tvær vörur, stuðningssokkar (með
eða án renniláss) og stuðningshólkar, veita
lágmarksþrýsting sem nemur 40 mmHg* við
ökkla með minnkandi þrýstingi frá fjarlægum til
nærlægra svæða.
Ábendingar
JOBST
UlcerCARE™ stuðningskerfið er notað í
®
eftirfarandi aðstæðum:
• Meðhöndlun bláæðasára eftir bjúgminnkun
• Til að hindra endurkomu bláæðasára
Frábendingar
JOBST
UlcerCARE™ stuðnings kerfið má ekki
®
nota ef einhver af eftirfarandi kvillum er til staðar:
• Blóðþurrð (þ.e. langt genginn
slagæðasjúkdómur)
• Ómeðhöndluð bláæðabólga með ígerð
• Ómeðhöndluð hjartabilun
• Alvarleg bláæðarblóðstorka (phlegmasia
coerulea dolens)
• Ósamrýmanleiki við efni
Varúðarráðstafanir
• Húðsýkingar
• Alvarlega skert húðskyn og skert næmi útlimsins
• Vætlandi húðsjúkdómur
• Hreyfihömlun (sjúklingur á rúmlegu)
• Aðstæður þar sem aukið bláæða- og vessaaðfall
er ekki æskilegt.
• Stuðningssokkar sem eru rangt mældir eða
passa illa geta valdið vandamálum við notkun
• Opin sár verður að hylja með viðeigandi
sáraumbúðum áður en farið er í
stuðningsfatnaðinn.
• Nota þarf viðeigandi skófatnað við göngu til að
hindra föll.
• JOBST
UlcerCARE™ er ráðlagt til notkunar eftir
®
bjúgminnkun með notkun á stuðningsumbúðum
með stuttri teygju.
• Hylja þarf opin sár með viðeigandi sáraumbúðum
áður en farið er í þrýstingshólkinn.
Þrýstingssokkinn (með eða án renniláss ) má
auðveldlega setja yfir hólkinn.
• Nota má stuðningshólkinn allan sólarhringinn,
en sjúklingurinn verður að fjarlægja
stuðningssokkinn við rúmlegu.
• Skipta þarf um stuðningshólkinn í samræmi við
daglegt hreinlæti og þörf á sáraskoðun.
• Tryggja skal viðeigandi hreinlæti og umönnun
húðar.
,
®
®
• Eftir að bláæðasárið hefur gróið að fullu,
er mælt með áframhaldandi notkun á
JOBST
UlcerCARE™ eða öðrum viðeigandi
®
stuðningssokkum (t.d. JOBST
til hjálpar við að hindra endurkomu.
• Aðeins skal nota stuðningsfatnað til lækninga
í samráði við lækninn eða meðferðaraðilann
og þeir skulu meta reglulega hvort hann sé
viðeigandi fyrir meðferðina, einnig með tilliti til
aldurs og heilsu.
• Þjálfaður einstaklingur skal taka mál af
sjúklingnum til að ákvarða rétta stærð vörunnar
og til að ákveða hvort þörf sé á fatnaði sem er
saumaður eftir máli eða tilbúnum fatnaði.
• Þegar fatnaður er pantaður á ný, mælum við
með því að tekið sé aftur mál af sjúklingnum þar
sem ummál útlimsins gæti hafa breyst.
• Ef þú finnur fyrir óþægindum, verkjum, dofa,
breytingum á húðlit, myndun nýrra sára
eða bólgu meðan þú notar vöruna, skaltu
hætta að nota hana og hafa samband við
heilbrigðisstarfsmanninn.
• Tilkynna skal um öll alvarleg atvik sem hafa
átt sér stað í tengslum við þennan búnað til
framleiðandans og lögbærs yfirvalds í þínu ríki.
* Lágmarksþrýstingur fyrir meðalstærð á ökkla.
IS
Medical LegWear)
®

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières