Upplýsingar um umhverfisvernd, endurvinnslu
og förgun
Almenn yfirlýsing um endurvinnslu
Lenovo hvetur eigendur upplýsingatæknibúnaðar til ábyrgrar endurvinnslu á búnaði
þegar hans er ekki lengur þörf. Lenovo býður upp á ýmiss konar kerfi og þjónustu
til að aðstoða eigendur við að endurvinna upplýsingatæknibúnað sinn. Frekari
upplýsingar um endurvinnslu á vörum frá Lenovo er að finna á
http://www.lenovo.com/recycling.
Mikilvægar upplýsingar um endurvinnslu rafhlaða & WEEE
(förgun raf- og rafeindabúnaðar)
Fargið ekki vörunni eða rafhlöðunni með heimilissorpi.
Kynntu þér notandaleiðbeiningarnar sem fylgdu vörunni til að fá frekari
upplýsingar eða farðu á https://www.lenovo.com/recycling
Endurvinnsluupplýsingar fyrir Japan
Upplýsingar varðandi endurvinnslu og förgun fyrir Japan eru fáanlegar á:
http://www.lenovo.com/recycling/japan
Aðrar yfirlýsingar um endurvinnslu
Frekari upplýsingar um endurvinnslu á hlutum tækisins og rafhlöðum eru í
Notendaleiðbeiningum. Ítarlegri upplýsingar eru í hlutanum „Notkunarleiðbeiningar
sóttar".
Endurvinnslumerkingar á rafhlöðum
Upplýsingar um endurvinnslu á rafhlöðum fyrir Taívan
Upplýsingar um endurvinnslu á rafhlöðum fyrir Bandaríkin og Kanada
182