Íslenska
Rodret Wireless dimmer/rafmagnsrofi virkar með snjalljósum og
-innstungum frá IKEA. Það er hægt að nota með DIRIGERA miðstöð til að
stjórna snjallvörum í gegnum IKEA Home snjallappið.
IKEA Home snjallappið
Fyrir Apple tæki skaltu hlaða niður appinu með App Store. Fyrir
Android tæki skaltu hlaða niður forritinu með Google Play Store.
Athugið: Ef þú ert með TRÅDFRI miðstöð vinsamlegast notaðu Ikea Home
Smart 1 appið.
Að byrja með DIRIGERA miðstöðina
Sæktu IKEA Home snjallappið og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum til að
bæta dimmer/rofanum yfir í IKEA Home snjallkerfið þitt.
Að byrja án DIRIGERA miðstöðvarinnar
1. Gakktu úr skugga um að snjallvaran sem þú vilt tengja sé sett upp og að
kveikt sé á henni.
2. Haltu dimmernum/rofanum nálægt snjallvörunni (minna en 5 cm
fjarlægð).
3. Haltu inni pörunarhnappnum
LED ljós mun birtast á dimmernum/rofanum. Snjall vöran mun blikka
með hvítu LED ljósi þegar það er tengt.
Gott að vita
Án DIRIGERA geturðu tengt að hámarki 10 snjallvörur við einn dimmer/rofa.
Mundu að bæta við einni vöru í einu. Ef vörur þínar eru nálægt hvor annari
skaltu aftengja þær sem þú hefur þegar tengt meðan þú bætir við næstu
vöru.
VARÚÐ:
NOTIÐ EKKI MEÐ VENJULEGUM LJÓSDEYFI. Notið aðeins stýringu sem fylgir
með eða er tilgreind í þessum leiðbeiningum til að stýra perunni. Ljósaperan
virkar ekki eðlilega þegar hún er tengd við venjulegan (glóperu) ljósdeyfi eða
-stýringu. Aðeins hægt að stýra með IKEA ljósastýringarvörum.
í að minnsta kosti 10 sekúndur. Rautt
19