Télécharger Imprimer la page

IKEA LED2103G5 Mode D'emploi page 20

Masquer les pouces Voir aussi pour LED2103G5:

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 10
Kynntu þér vöruna þína
Pörunarhnappur
Ýttu á til að kveikja eða ýttu lengi til að auka birtu
Ýttu á til að slökkva eða ýttu lengi til að minnka birtu
Skipt um rafhlöðu
Rautt LED ljós blikkar þegar þú ýtir á hvaða hnapp sem er til að sýna að þörf
sé á nýrri rafhlöðu. Opnaðu rafhlöðulokið og settu nýja AAA/HR03 rafhlöðu
í staðinn. Við mælum með því að nota LADDA endurhlaðanlega rafhlöðu.
Vinsamlegast athugið að það er selt sér.
Verksmiðjustilling
Til að endurstilla og fjarlægja allar tengdar vörur, ýttu 4 sinnum á
pörunarhnappinn (innan 5 sekúndna). Fylgdu skrefum 1-3 til að tengja
snjallvörurnar þínar aftur.
Leiðbeiningar um umhirðu
Til að hreinsa vöruna skaltu þurrka hana með mjúkum klút vættum með smá
mildu þvottaefni. Notaðu annan mjúkan og þurran klút til að þurrka. Notaðu
aldrei slípiefni eða leysiefni, þar sem slíkt getur skemmt vöruna.
MIKILVÆGT!
• Þráðlausi dimmerinn er eingöngu til notkunar innanhúss og hægt að nota
hann við hitastig allt frá 0º C til 40 ºC.
• Ekki skilja þráðlausa dimmerinn eftir í beinu sólarljósi eða nálægt neinum
hitagjafa, þar sem hann getur ofhitnað.
• Mismunandi byggingarefni og staðsetningar eininganna geta haft áhrif á
þráðlaust tengisvið.
20

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

TradfriRodretE2201