Til að setja saman aftur:
1. Togaðu renniteinana út.
2. Leggðu aftari hluta skúffunnar (1) á
renniteinana.
1
3. Haltu fremri hluta skúffunnar (2) upp
á meðan þú ýtir skúffunni inn.
4. Ýttu fremri hluta skúffunnar niður.
5.4 Rakastýring
Glerhillan innifelur búnað með ristum
(stillanlegar með rennihandfangi) sem
gerir mögulegt að stýra rakanum í
grænmetisskúffunni.
Staðan á rakastýringu veltur á tegundum
og magni ávaxta og grænmetis:
• Raufir lokaðar: ráðlagt þegar er lítið
• Raufir opnar: ráðlagt þegar er mikið
5.5 DYNAMICAIR
Kælihólfiið er búið viftu sem gerir kleift að
kæla matinn hratt og heldur jafnara
hitastigi í hólfinu.
2
Þessi búnaður virkjast sjálfkrafa þegar
þörf er á.
Dragðu skúffuna aftur út og
athugaðu að hún liggi rétt á
bæði aftari og fremri
krókunum.
Ekki setja neinar matvörur á
rakastýringarbúnaðinn.
magn af ávöxtum og grænmeti. Með
þessum hætti er náttúrulegu rakastigi
ávaxta og grænmetis viðhaldið lengur.
magn af ávöxtum og grænmeti. Með
þessum hætti leiðir meira loftflæði til
lægra rakastigs.
ÍSLENSKA
85