Til að virkja aðgerðina: snertu
stilla eða breyta hitastillingunni skaltu snerta
einn af stjórnskynjurunum.
Til að afvirkja aðgerðina: snertu
Eldunarhellurnar virka aðskilið.
6.7 Sjálfvirk hitun
Notaðu aðgerðina til að fá æskilega
hitastillingu til styttri tíma. Þegar kveikt er á
aðgerðinni gengur eldunarhellan á hæstu
hitastillingu í upphafi og er svo áfram í gangi
við tilætlaða hitastillingu.
Eldunarhellan verður að vera köld til að
virkja aðgerðina.
Til að virkja aðgerðina fyrir eldunarhellu:
ýttu á
(
kviknar). Ýttu strax á æskilega
hitastillingu. Eftir 3 sekúndur kviknar á
Til að óvirkja aðgerðina: breyttu
hitastillingunni.
6.8 PowerBoost
Þessi aðgerð færir viðbótarafl til
spanhellanna. Aðeins er hægt að kveikja á
aðgerðinni fyrir spanhellurnar í takmarkaðan
tíma. Eftir þann tíma fara spanhellurnar
sjálfkrafa aftur í hæstu hitastillingu.
Sjá kaflann „Tæknigögn".
Til að virkja aðgerðina fyrir eldunarhellu:
snertu
.
kviknar.
Til að óvirkja aðgerðina: breyttu
hitastillingunni.
6.9 SenseBoil®
Valmöguleikinn aðlagar sjálfkrafa hitastig
vatnsins svo að það sjóði ekki yfir þegar það
nær suðumarki.
Ef það er afgangshiti (
eldunarsvæðinu sem þú vilt nota, er
hljóðmerki gefið og valmöguleikinn
virkjast ekki.
150
ÍSLENSKA
. Til að
.
.
/
/
) á
1. Snertið
til að virkja helluborðið.
2. Til að virkja aðgerðina skaltu snerta
Eldunarsvæðin þar sem þú getur notað
valmöguleikann blikka
3. Snertu stjórnsvæðið á einhverju af
eldunarsvæðunum sem þú vilt nota fyrir
valmöguleikann (með hitasetningu á milli
1-14).
Valmöguleikinn ræsist.
Ef þú velur ekki eldunarsvæði innan 5
sekúndna virkjast valmöguleikinn ekki.
Þegar virknin byrjar kviknar á vísunum
fyrir ofan
merkið einum á eftir öðrum
þangað til vatnið nær suðumarki.
Þegar virknin nær suðumarki sendir
helluborðið frá sér hljóðmerki og hitinn
breytist sjálfkrafa í 8.
Ef öll eldunarsvæðin eru þegar í notkun
eða ef það er afgangshiti í einhverju af
þeim sendir helluborðið frá sér píp hljóð,
vísarnir fyrir ofan
byrjar ekki.
Til að afvirkja valmöguleikann snertið
(valmöguleikinn afvirkjast og hitastillingin fer
niður í 0) eða snertið stjórnröndina og aðlagið
hitann handvirkt.
6.10 Tímastillir
• Niðurteljari
Þú getur notað þessa aðgerð til að stilla
lengdina á stakri eldunarlotu.
Fyrst skal stilla hitastillingu eldunarhellunnar
og síðan aðgerðina.
Til að stilla eldunarhelluna: snertu
ítrekað þangað til vísirinn fyrir eldunarhellur
birtist.
Til að virkja aðgerðina: snertu
tímastillinum til að stilla tímann (00 - 99
mínútur). Þegar vísir eldunarhellunnar byrjar
að blikka telur tímastillirinn niður.
Til að sjá tímann sem eftir er: snertu
að velja eldunarhellu. Vísirinn fyrir
.
blikka og virknin
á
.
til