Þakka þér fyrir að velja Pelican kajak. Þessi kajak var framleiddur samkvæmt ströngum gæðastöðlum og samkvæmt sérfræðiþekkingu okkar sem hefur verið
fullkomnuð frá árinu 1968. Gefðu þér tíma til að lesa þessa handbók og kynna þér kajakinn þinn til að njóta þessarar vöru til fulls. Við vitum að Pelican kajak
býður upp á einstakt virði og að þú verður fullkomlega ánægð/ur með hann. Við vitum líka að þú munt skapa eftirminnilegar róðrarsögur sem vert er að deila.
Sjáumst á vatninu!
Antoine og Christian Elie, eigendur.
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR
GERÐ:
DAGSETNING KAUPA:
HEITI SÖLUAÐILA:
SKRÁNINGARNR.:
HÉRAÐ/RÍKI:
GERÐARNR.:
RAÐNR. (ZEP):
HVAR ER RAÐNÚMERIÐ?
Þú getur fundið raðnúmerið aftan á kajaknum meðfram ytri hluta skrokksins í hægra
horninu. Það inniheldur stafina ZEP og er 12 stafir að lengd.