VÖRUÖRYGGI (ÁFRAM)
19. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða álíka notkun,
eins og:
-
á kaffistofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða
öðrum vinnustöðum;
-
á bóndabæjum;
-
fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða
íbúðum;
-
á gistiheimilum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Allar vöruupplýsingar, leiðbeiningar og myndbönd ásamt upplýsingum um ábyrgð má finna á
www.KitchenAid.eu. Það gæti sparað þér kostnaðinn við að hringja í þjónustuverið. Til að fá
ókeypis, prentað afrit af upplýsingunum á netinu skal hringja í 00 800 381 040 26.
KRÖFUR UM RAFMAGN
Spenna: 220-240 volt
Tíðni: 50-60 Hz
Afl: 85 W
ATHUGIÐ: Ef klóin passar ekki við innstunguna skaltu hafa samband við fullgildan rafvirkja.
Ekki breyta klónni á neinn hátt. Ekki nota millistykki.
LEIÐBEININGAR FYRIR HRAÐASTILLI
7 OG 9 HRAÐA HANDÞEYTARAR
Þessir handþeytarar byrja á lægsta hraða (hraðastillingu 1). Hækkið hraðann eftir þörfum,
hraðastillingin sýnir samsvarandi tölu fyrir hvern hraða.
HRAÐI
1
2
3
4
5
6
7
106
FYLGIHLUTIR MEÐ MÓDELI
5KHM7210 (7 hraða)
Túrbóhrærari II
Túrbóhrærari II, deigkrókar
Túrbóhrærari II
Túrbóhrærari II
Túrbóhrærari II, deigkrókar
16 víra pískur
16 víra pískur
5KHM9212 (9 hraða)
Túrbóhrærari II
Túrbóhrærari II, deigkrókar
Túrbóhrærari II
Túrbóhrærari II
Túrbóhrærari II
Túrbóhrærari II
Túrbóhrærari II