ProKlima GPC10AL Mode D'emploi page 204

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 52
Tæ ki fyllt með eldfimu gasi R290.
Fyrir uppsetningu og notkun skal lesa handbók eigandans fyrst.
Fyrir viðhald tæ kisins skal lesa þjónustuhandbókina fyrst.
Kæ limiðillinn
Til að gera virkni tæ kisins mögulega er notuð hringrás sérstaks kæ limiðils.
Kæ limiðillinn sem er notaður er flúorí ð R290 sem er sérstaklega hreinsað.
Kæ limiðillinn er sprengifimur og lyktarlaus. Ennfremur getur hann leitt til
sprengingar undir ákveðnum skilyrðum. En kæ limiðillinn er mjög lí tið eldfimur.
Það er aðeins hæ gt að kveikja í honum með eldi.
Samanborið við algenga kæ limiðla þá er R290 kæ limiðill sem mengar ekki og
skaðar ekki ósonlagið. Gróðurhúsaáhrifin eru einnig minni. R290 hefur mjög góða
varmaflæ ðilega eiginleika sem leiða til mjög hárrar orkunýtingar. Því þarf sjaldnar
að fylla á tæ kin.
VIÐVÖRUN
Notið ekki aðrar aðferðir til að hraða afþí ðingu eða fyrir þrif en ráðlagt er af
framleiðandanum. Sé viðgerð nauðsynleg skal hafa samband við næ stu
viðurkenndu þjónustumiðstöð. Allar viðgerðir sem framkvæ mdar eru af aðilum
sem eru ekki hæ fir til þess geta verið hæ ttulegar. Tæ kið verður að vera staðsett í
herbergi án kveikjugjafa sem eru stöðugt eru virkir (til dæ mis: opinn eldur,
gastæ ki eða rafmagnshitari í gangi). Ekki gata eða brenna.
Setja skal tæ kið upp, nota það og geyma í herbergi með gólffleti sem er stæ rri en
2
15 m
Tæ ki fyllt með eldfimu gasi R290. Fyrir viðgerðir skal fylgja leiðbeiningum
framleiðanda í einu og öllu. Verið meðvituð um að kæ limiðlar eru lyktarlausir. Lesið
handbók fyrir sérfræ ðinga.

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

Gpc10al ch

Table des Matières