PÚLS-hamur
KitchenAid™ blandarinn þinn býður upp á
PÚLS-ham (
), sem leyfir „púls-á-öllum-
hröðum" aðgerðina.
ATHUGASEMD: PÚLS-hamur (
með MYLJA ÍS aðgerðinni (
1. Áður en blandarinn er notaður skaltu gæta
þess að könnusamstæðan sé rétt staðsett
á undirstöðu blandarans.
ATHUGASEMD: Ef bil er á milli læsikragans
og undirstöðunnar er ekki víst að kannan
læsist í læsikraganum, eða kraginn er ekki
rétt staðsettur á undirstöðu Blandarans. Sjá
samsetning blandara á blaðsíðu 5 til frekari
leiðbeininga.
2. Settu hráefni í könnuna og festu lokið
vandlega á.
3. Ýttu á PÚLS (
). Gaumjósið fyrir ofan
hnappinn blikkar til að gefa til kynna að
allir fimm hraðarnir séu í PÚLS-ham (
4. Veldu hraðahnapp. Ýttu á og haltu honum
inni í valin tíma. Gaumljós bæði hraðahnapps
og PÚLS-hams (
slær á hraðanum, sem var valinn. Þegar
hnappinum er sleppt hættir blöndunin, en
blandarinn er áfram í PÚLS-ham (
gaumljós PÚLS-hams (
Blandarinn notaður
) virkar ekki
).
).
) loga þegar púlsinn
) og
) blikkar. Til að
láta púlsinn á aftur eða á öðrum hraða skal
einfaldlega ýta á og halda inni hnappi fyrir
valinn hraða.
5. Til að slökkva á PÚLS-hamnum (
ýta á „O". Blandarinn er nú tilbúinn fyrir
stöðuga notkun.
6. Áður en könnusamstæðan er fjarlægð skal
aftengja blandarann.
Mælibikar
Hægt er að nota mælibikarinn,
sem tekur 60 ml, til að mæla
og bæta í hráefnum. Taktu
af bikarinn og bættu við
hráefnum á hröðunum HRÆRA (
SAXA (
), eða BLANDA (
er á meiri hröðum, með fulla könnu eða með
heitt innihald, skal stöðva blandarann og bæta
síðan við hráefnum.
MIKILVÆGT: Ef verið er að blanda heitan
mat eða vökva skal fjarlægja mælibikarinn
í miðjunni. Notaðu aðeins hraðann
)
HRÆRA (
.
Soft Start blöndunaraðgerð
Soft Start blöndunaraðgerðin setur
blandarann sjálfvirkt í gang á lægri hraða til að
draga hráefnin að hnífunum, en eykur síðan
snöggt hraðann upp að valda hraðanum til að
ná fram besta árangri.
ATHUGASEMD: Soft Start blöndunaraðgerðin
virkar aðeins þegar hraði er valinn úr „O" ham og
virkar ekki með aðgerðunum PÚLS-hamur (
eða MYLJA ÍS (
).
8
) skal
)
,
). Þegar unnið
)