Öryggi Blandara; Kröfur Um Rafmagn - KitchenAid ARTISAN 5KSB555 Mode D'emploi

Masquer les pouces Voir aussi pour ARTISAN 5KSB555:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 37
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á blandarann
þinn. Mikilvægt er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli, ásamt
orðunum „HÆTTA" eða „AÐVÖRUN" . Þessi orð merkja:
HÆTTA
AÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hættan getur verið. Þau segja þér hvernig
draga á úr hættu á meiðslum, og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
Volt: 220-240 volt
Hertz: 50 Hz riðstraumur
Ath.: Þessi vara er seld með rafmagnssnúru
af Y-tegund. Ef rafmagnssnúran er skemmd
verður framleiðandi eða þjónustuaðili hans að
skipta um hana til að koma í veg fyrir hættu.
Ekki nota framlengingarsnúru. Ef
rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta
löggildan rafvirkja eða þjónustuaðila setja
upp tengil nálægt tækinu.
Öryggi blandara
Þú getur slasast alvarlega eða
jafnvel dáið, ef þú fylgir ekki þegar í
stað leiðbeiningum frá fyrstu notkun.
Þú getur slasast alvarlega, eða
jafnvel dáið, ef þú fylgir ekki
leiðbeiningum.
Kröfur um rafmagn
1
AÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan
tengil.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til
slyss, dauða, eldsvoða eða
raflosts.

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières