Íslenska - IKEA TRADFRI Mode D'emploi

Masquer les pouces Voir aussi pour TRADFRI:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 10
Íslenska
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR:
TRÅDFRI flýtihnappurinn virkar aðeins með TRÅDFRI
gáttinni og þú getur ekki bætt IKEA Home smart
vörum við með flýtihnappnum.
LEIÐBEININGAR
Ef þú átt iOS-tæki:
Farðu í App Store og sæktu IKEA Home smart appið.
Appið leiðbeinir þér við að setja upp flýthnappinn
og önnur snjalltæki.
Ef þú átt Android-tæki:
Farðu í Google Play og sæktu IKEA Home smart
appið. Appið leiðbeinir þér við að setja upp
flýthnappinn og önnur snjalltæki.
VIRKNI FLÝTIHNAPPS
• Ýttu einu sinni.
Sú stilling sem þú tengdir við þennan hnapp með
IKEA Home smart appinu fer í gang.Stillingar
eru settar upp í IKEA Home smart appinu í
snjalltækinu.
SKIPT UM RAFHLÖÐU
Þegar flýtihnappurinn er notaður reglulega endist
rafhlaðan í um tvö ár.
Þegar tími er kominn til að endurnýja rafhlöðuna,
blikkar rautt ljós á bakvið flýtihnappinn við notkun.
Opnaðu hlífina og skiptu rafhlöðunni út fyrir nýja
CR2032 rafhlöðu.
19

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières