starfsreglur og varðandi öryggi á að fara eftir.
Breytingar á vélinni útiloka alveg ábyrgð fram-
leiðanda og ef skaðar verða þess vegna. Þrátt
fyrir að tækið sé notað með tilliti við "fyrirhugaða
notkun" er ekki allgjörlega hægt að útiloka sum
áhættuatriði. Í sambandi við gerð og uppbyggingu
vélarinnar geta eftirfarandi atriði komið fyrir:
•
Snerting demantaskífunnar á svæði, sem er
ekki hulið með hlífum.
•
Grip í demantskífu, sem er á hreyfingu.
•
Stykki úr skemmdri demantaskífu sögunar-
vélannar geta slöngvast út eða líka hlutar af
efninu, sem verið er að saga eða efnið allt.
•
Heyrnarskaðar ef ekki eru notaðar eyrnahlífar.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess
ætluð að nota þau á verkstæðum í iðnaði, á ver-
kstæðum handverks og þau eru ekki byggð fyrir
slíka notkun. Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið
er notað á verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum
fyrirtækjum.
6. Fyrir notkun
•
Stilla verður upp tækinu þannig að það sé
mjög stöðugt. Það er að segja á vinnuborði
eða skrúfað fast á borð eða á undirgrind.
•
Festa veriður allar hlífar og öryggisbúnað á
tækið áður en það er notað í fyrsta skipti.
•
Demant-skurðarskífan verður að geta snúist
frjálst.
•
Áður en að höfuðrofinn er gerður virkur verður
að ganga úr skugga um að skurðarskífan sé
vel fest og að allir hreyfanlegir hlutar tækisins
geti hreyfst óhindrað.
•
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarin-
nar sem nota á sé sú sama og gefin er upp í
upplýsingarskilti tækisins.
•
Áður en að tækið er notað verður að ganga
úr skugga um að allir hlutir tækisins séu
óskemmdir; ef svo er ekki verður að skipta
út þeim hlutum. Ef skipt er um hluti á tækinu
verður að fara eftir leiðbeiningunum notanda-
handbókinni.
•
Haldið tækinu ávallt hreinu til þess að tryggja
hámarks afkastagetu og til að auka öryggi við
vinnu.
•
Yfirfarið rafmagnsleiðslu tækisins reglulega.
•
Gangið úr skugga um að allir hlutar tækisins
séu rétt samansettir, yfirfarið hluti sem eyðast
upp og festið þá hluti sem að hafa losnað.
•
Ábending! Flísaskerinn er ætlaður til
notkunar með vatni. Athugið fyrir hvern
Anl_H_FS_900_SPK7_fürCumulus_komplett.indb 181
Anl_H_FS_900_SPK7_fürCumulus_komplett.indb 181
IS
skurð að vatnsyfirborðið hylji demantalag
skurðarskífunnar. Fyllið kælivatn beint í pön-
nuna.
6.1 Samansetning
Setjið tækið saman eins og lýst er á myndum
2-12.
6.1.1 Demantaskurðarskífa ásett (myndir 4,5)
Til að setja skurðarskífuna í tækið á að fara að
eins og hér lýst:
•
Fjarlægið hliðarhlífina (17)
•
Skrúfið róna (d) af mótoröxlinum of fjarlægið
ytri skífuna (16).
•
Setjið skurðarskífu (15) á öxulinn, stingið ytri
skífunni (16) aftur uppá og skrúfið róna (d)
með hendinni á skrúfganginn.
•
Setjið fasta lykilinn (21) á róna (d) og haldið
mótoröxlinum föstum á móti með mótlyklinum
(20) og herðið róna með lyklinum (21).
•
Hliðarhlífin aftur ásett.
Ábending! Athugið að snúningsátt skurðarskífun-
nar sé rétt!
6.1.2 Kloffl eygur settur í tækið (myndir 6,7)
•
Skrúfið skrúfurnar (14) uppúr tækisborðinu til
að losa festingu kloffleygsins (11).
•
Setjið kloffleyginn (19) að ofanverðu í gegnum
tækisborðið.
•
Festið festingu kloffleygsins (11) með skrúfu-
num (14) við kloffleyginn.
•
Kloffleygurinn verður að vera staddur á miðju
ímyndaðri línu sem liggur aftur frá skurðas-
kífunni (15) þannig að efni sem skorið er geti
ekki fests í tækinu.
6.1.3 Skurðarskífuhlíf ísett (myndir 8,9)
•
Setjið nú skurðarskífuhlífina (3) á kloffleyginn
(19).
•
Snúið læsiskrúfunni (9) í sjálfherðandi
róna (18), þar til enn er rétt hægt að hreyfa
skurðarskífuhlífina.
•
Stillið skurðarskífuhlífina þannig að hún sé um
það bil 5mm fyrir ofan flísina sem skera á og
læsið henni með læsiskrúfunni (9).
6.2 Skipt um demant-skurðarskífu
(mynd 4, 5)
Ef að skipta verður um uppnotaða skurðarskífu,
farið þá eftir þessum leiðbeinungum:
•
Takið tækið úr sambandi við straum.
•
Fjarlægið kælivatnspönnuna (5).
•
Fjarlægið hliðarhlífina (17).
•
Læsið mótoröxlinum með mótlyklinum (20).
•
Skrúfið læsiróna (d) ytri flans (16) af með fas-
- 181 -
02.04.2020 07:50:03
02.04.2020 07:50:03