Télécharger Imprimer la page

Ooni 10616169-EA Manuel D'instructions page 40

Publicité

Leiðbeiningar
Stafræni innrauði Ooni hitamælirinn er notaður til að mæla
hitastig bökunarflatarins í pizzaofninum. Beindu leysigeislanum að
bökunarfletinum til að mæla hitastigið sem getur verið á bilinu -30°C
> 550°C og -22°F > 999°F.
Þegar pizza er bökuð samkvæmt napólskum hætti ætti hitastigið við
miðju bökunarsteinsins að vera 450°C (842°F).
Skjár
Hnappar
2
a.
Kveikju-/slökkvihnappur
leysis
b.
Vinnsluhnappur
c.
Kvarðahnappur
d. Ræsihnappur
Skoða valkosti
4
Ýttu á vinnsluhnapp til að víxla á milli staðlaðrar birtingar eða
grunnbirtingar.
a.
Stöðluð birting
b. Grunnbirting
Eðlisgeislunarhamur (
5
Eðlisgeislun mælir magn útgeislunar frá efnisyfirborði. Þessi stafræni
innrauði hitamælir mælir hins vegar hitaorku. Eðlisgeislunarhamur
gerir bökurum kleift að stilla hitamælirinn rétt til að greina rétt hitastig
mismunandi efna, eins og hitastig grófs bökunarsteins annars vegar
og sléttrar pizzaplötu hins vegar.
Stafræni innrauði hitamælirinn er forstilltur á eðlisgeislun sem nemur
0,95 sem er staðlað gildi fyrir flest lífræn efni og hentar öllum Ooni
bökunarsteinum.
Ýttu á vinnsluhnappinn og haltu inni í fimm sekúndur til að breyta
gildi eðlisgeislunar. Þegar eðlisgeislunarhamur hefur verið opnaður
skaltu nota kvarðahnappinn til að velja númeragildi. Til að velja nýtt
númeragildi og loka eðlisgeislunarham ýtir þú á vinnsluhnappinn
og heldur inni í fimm sekúndur. Nýtt gildi vistast ekki ef ýtt er á
54
Skjár
3
a.
Eðlisgeislunartákn
b. Rafhlöðutákn
c.
Aðalmæling
d. Hitastigshringur
e.
Celsius/Fahrenheit kvarði
f.
Hámarks-/lágmarkshiti
)
ræsihnapp eða slökkt er á hitamælinum meðan eðlisgeislunarhamur
er enn opinn.
Hvernig hitastig er mælt
6
Ooni mælir með að hitamælirinn sé í 30 cm til 50 cm fjarlægð (stilling
„D") frá yfirborðinu sem mælt er fyrir sem nákvæmasta mælingu.
VARÚÐ! Framhlið Ooni ofnanna getur orðið mjög heit. Mældu ávallt
utan við op ofnsins. Stingdu mælinum aldrei inn í ofninn.
Beindu leysigeislanum að miðju þess yfirborðs sem mælt er til að fá
sem nákvæmasta mælingu. Ýttu á ræsihnappinn til að hefja mælingu.
Niðurstaða mælingar birtist á skjánum þar til ýtt er á ræsihnapp á ný
eða hitamælirinn slekkur á sér sjálfkrafa. Til að skanna yfirborð eins
og bökunarsteininn til að ákvarða hvort heitir eða kaldir fletir séu til
staðar áður en pizzunni er stungið inn í ofninn ýtir þú einfaldlega á
ræsihnappinn og heldur inni á meðan þú hreyfir mælirinn þannig að
leysigeislinn skanni allt yfirborðið. Eftir því sem þú hreyfir mælirinn
mun hann birta lág- og hámarkshita yfirborðsins.
Viðhald og þrif
Linsan verður að vera laus við óhreinindi, ryk, raka, gufu, reyk og agnir
til að mælingar séu nákvæmar. Blástu lausar agnir af linsunni með
þrýstilofti til að hreinsa hana. Strjúktu agnir sem verða eftir varlega af
með rökum bómullarklút. Hreinsaðu mælirinn sjálfann með rökum
svampi eða klút og mildri sápulausn. Geymdu hitamælirinn innandyra
og fjarlægðu rafhlöður til að lengja endingartíma þeirra ef mælirinn er
geymdur ónotaður í lengri tíma.
Slökkt á mælinum
Stafræni innrauði hitamælirinn slekkur á sér sjálfkrafa þegar hann er
ekki notaður.
Lítil hleðsla (
)
Þegar rafhlöðutáknið birtist er hleðsla minni en 20%.
Þegar rafhlöðutáknið blikkar er hleðsla minni en 10%.
Þegar hleðsla er minni en 5% birtist aðeins rafhlöðutáknið. Á þeim
tímapunkti skal skipta um rafhlöður.
55

Publicité

loading

Produits Connexes pour Ooni 10616169-EA