Télécharger Imprimer la page

Widex WPT102 Instructions D'utilisation page 143

Publicité

UPPLÝSINGAR VARÐANDI REGLUVERK
Fyrirhuguð notkun
WIDEX mRIC-hleðslutæki af WPT102-gerð er notað til að hlaða WIDEX
MOMENT™ MRR2D- heyrnartæki.
Tilskipanir Evrópusambandsins
Tilskipun 2014/53/ESB
Hér með lýsir WSAUD A/S því yfir að WPT102-tækið samræmist helstu
kröfum og öðrum viðeigandi ákvæðum tilskipunar 2014/53/ESB.
WPT102 inniheldur útvarpssendi sem sendir út á: 6,78 MHz, 13,4 dBµA/m
@ 3 m.
Afrit af samræmisyfirlýsingu samkvæmt 2014/53/ESB má finna á
www.widex.com/doc
N26346
Upplýsingar um förgun
Ekki farga heyrnartækjunum, aukabúnaði heyrnartækjanna og hleðslut-
ækjum með venjulegu heimilissorpi.
143

Publicité

loading

Produits Connexes pour Widex WPT102