Hleðslugaumljós
Á meðan hleðslutækið er að leita að heyrnartækinu lýsir gaumljósið
stöðugt með gulum lit:
Þegar hleðslutækið hefur greint heyrnartækið hefst hleðslan.
Gaumljósið blikkar með grænum lit til að gefa til kynna að lítil hleðsla sé á
rafhlöðu heyrnartækisins og það sé með minna en 40% hleðslu:
136