HLEÐSLUTÆKIÐ ÞITT
Velkomin(n)
Takk fyrir að velja þessa vöru. Widex mRIC- hleðslutækið nemur og hleður
WIDEX MOMENT™ MRR2D -heyrnartækin.
Lestu þessar leiðbeiningar vandlega áður en þú byrjar að nota þetta tæki.
ATHUGIÐ
Hleðslutækið þitt lítur hugsanlega ekki alveg eins út og myndirnar í þessum
bæklingi sýna. Við áskiljum okkur rétt til að gera hverjar þær breytingar sem
við teljum nauðsynlegar.
Hleðslutækið í fljótu bragði
Hleðslutækið er með hleðsluraufar fyrir hvort heyrnartæki og tvö gaumljós
sem sýna hleðslustöðu tækjanna.
2
3
1
1. Micro USB-tengi
2. Hleðsluraufar
2
3. Ljós
3
4. Lok með lömum
4
130