Télécharger Imprimer la page

KitchenAid 5KSM150PSEAC0 Mode D'emploi page 213

Publicité

Aðhæfið uppskriftir að hrærivélinni
Hægt er að nota leiðbeiningarnar í
þessum bæklingi til að aðhæfa eigin
uppáhaldsuppskriftir að KitchenAid
hrærivélinni.
Nota verður eigin hyggjuvit til að
ákveða vinnulagið. Fylgist með deiginu
og hættið að hræra þegar deigið hefur
náð því útliti sem það á að hafa
samkvæmt uppskriftinni, t.d. "mjúkt
og kremað". Notið
hraðastillingarleiðbeiningarnar á bls. 9
til að ákveða hraðann.
Sett í skálina
Þegar flest deig eru hrærð (sérstaklega
kökur og smákökur) er almenna reglan
sú að setja:
þurrum efnum
1
3
vökva
1
2
þurrum efnum
1
3
vökva
1
2
þurrum efnum
1
3
Notið hraðaþrep 1 þar til allt hefur
blandast saman og aukið svo hraðinn
upp í það sem óskað er.
Hellið alltaf í skálina eins nálægt hlið
hennar og hægt er en ekki beint út í
hana. Hægt er að nota hveitibraut til
að auðvelda þetta.
ATHUGIÐ: Ef efni á botni skálarinnar
blandast ekki í deigið er hrærarinn ekki
nógu langt niðri í skálinni. Sjá bls. 7
"Bilið á milli hrærara og skálar".
Ábendingar
Deigblöndur
Þegar notaðar eru tilbúnar
deigblöndur er notað þrep 4 fyrir
meðalhraða og þrep 6 fyrir hraða
®
hrærun. Til að árangur verði sem
bestur á að hræra í þann tíma sem
gefinn er upp á umbúðunum.
Hnetum, rúsínum og sykruðum
ávöxtum bætt út í
Hörðum efnum á að bæta út í á
síðustu sekúndum vinnslu á hraðaþrepi
1. Deigið á að vera nógu þykkt til að
hneturnar eða ávextirnir sökkvi ekki til
botns í forminu þegar bakað er.
Klístrugum ávöxtum á að velta upp úr
hveiti til að þeir dreifist betur um
deigið.
Vökvamikið deig
Deig með miklum vökva á að hræra á
lægri hraða til að koma í veg fyrir
skvettur.Hraðinn er aukinn þegar
deigið hefur þykknað.
Vinnsla gerdeigs
Notið ALLTAF deigkrókinn til að hræra
og hnoða gerdeig. Notið þrep 2 á
gerdeig. Ef önnur þrep eru notuð er
hætta á að vélin geti bilað.
Notið ALDREI uppskriftir sem þurfa
meira en 0,87 kg (7 bolla) af hveiti eða
0,81 kg (6 bolla) af heilhveiti þegar
4,25 lítra skál er notuð.
Notið ALDREI uppskriftir sem þurfa
meira en 1 kg (8 bolla) af hveiti eða
0,81 kg (6 bolla) af heilhveiti þegar 4,8
llítra skál er notuð.
10

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

5ksm150ps5k45ss