Télécharger Imprimer la page

KitchenAid 5KSM150PSAMY0 Mode D'emploi page 204

Publicité

MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun rafmagnstækja á alltaf að
gera grundvallar varúðarráðstafanir
þ.á.m. eftirfarandi:
1. Lesið allar leiðbeiningar.
2. Aldrei má setja hrærivélina í vatn
eða annan vökva því það getur
valdið raflosti.
3. Börn mega ekki nota tækið án
eftirlits.
4. Takið hrærivélina alltaf úr sambandi
þegar hún er ekki í notkun, þegar
aukahlutir eru settir á eða teknir af
henni og áður en hún er hreinsuð.
5. Forðist að snerta hluti sem hreyfast.
Til að koma í veg fyrir slys eða
skemmdir á vélinni á að halda
höndum, hári og fatnaði, sem og
sleifum og öðrum áhöldum, frá
hræraranum þegar vélin er í gangi.
6. Notið ekki hrærivélina ef snúran
eða innstungan eru skemmd, eftir
að vélin bilar eða hún hefur dottið
GEYMIÐ LEIÐBEININGARNAR
Þessi vara er merkt í samræmi við ESB-
reglugerð 2002/96/EF um ónýtan
rafmagns- og rafeindabúnað (WEEE).
Sé Þess gætt að vörunni sé fargað á
réttan hátt er stuðlað að því að koma í
veg fyrir möguleg neikvæð áhrif á
umhverfi og lýðheilsu sem komið geta
fram, sé vörunni ekki fargað eins og til
er ætlast.
Táknið
á vörunni eða skjölum sem
henni fylgja þýðir að ekki má farga
henni með venjulegu heimilissorpi.
Þess í stað skal afhenda hana á
förgunarstöð Sorpu eða sambærilegri
afhendingarstöð fyrir ónýtan
rafmagns- og rafeindabúnað.
eða skemmst á einhvern hátt.
Látið viðurkenndan þjónustuaðila
yfirfara vélina áður en hún er aftur
tekin í notkun.
7. Notkun aukabúnaðar sem
KitchenAid hvorki mælir með né
selur getur valdið eldsvoða,
raflosti eða slysi.
8. Notið hrærivélina ekki utanhúss.
9. Látið snúruna ekki hanga yfir
borðkant.
10. Takið hrærarann, þeytarann eða
deigkrókinn af vélinni fyrir
hreinsun.
11. Tækið er einungis ætlað til
heimilisnota.
12. Ekki er ætlast til að börn eða
veikburða einstaklingar noti vélina
eftirlitslaust.
13. Sjáið til þess að börn noti ekki
vélina sem leikfang.
Vörunni skal fargað í samræmi við
reglur á hverjum stað um förgun sorps.
Sé óskað eftir nánari upplýsingum um
meðferð, endurvinnslu og
endurnýtingu vöru þessarar er að
jafnaði hægt að leita til yfirvalda á
hverjum stað, sorpförgunarfyrirtækis
eða verslunarinnar þar sem varan var
keypt.
1

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

5ksm150ps5k45ss