9.4 Vinna með langsum-stýrirennu
9.4.1 Festa hæðarstillingu (Abb. 15-16)
- Rimastöðvun (27) langsum-stýrirennunnar (15) er
með tvær mismunandi háa burðarfleti.
- Eftir þykkt þess efni sem unnið er með þarf hæðars-
tillingin (27) að vera eftir mynd 16, fyrir þykkt efni (yfir
25 mm. vinnustykkisþykkt)
- og eftir mynd 15 fyrir þunnt efni (minna en 25 mm
vinnustykkisþykkt).
9.4.2 Að snúa rimastöðvun (Abb. 15-16)
- Losið stöðvunarteinana til að hægt sé að snúa þeim
(27) fyrst vængjarónum (28).
- Nú er hægt að taka stöðvunarteinana (27) af raufinni
(29) og setja viðeigandi stýringu á þá.
- Setjið vængjarærnar (28) aftur á.
- Stöðvunarteinana (27) má setja eftir þörfum vinstra
eða hægra megin við raufina(29). Setjið hér einungis
skrúfurnar hinum megin við raufina.(29)
9.4.3 Að stilla skurðarbreidd (mynd 17)
- Þegar viðarhlutar eru sagaðir langsum skal nota
langsum-stýrirennu(15).
- Setja á langsum-stýrirennuna (15) við hægri hlið
sagarblaðsins (3).
- Setja langsum-stýrirennan(15) ofan frá á raufina fyrir
langsum-stýrirennuna.(14).
- Á raufinni fyrir langsum-stýrirennuna (14) eru tveir
kvarðar, sem sýna bilið milli langsum-stýrirennunnar
(15) og sagarblaðið (3).
- Veljið viðeigandi kvarða, án tillits til hvort raufin (27) sé
til að vinna þykkt eða þunnt efni.
Há rauf (þykkt efni):
Lág rauf (þunnt efni):
- Stillið langsum-stýrirennu (15) á þá tölu sem óskað
er eftir á mælinum og lagið kambhjólið á langsum-
stýrirennunni. (30).
9.5 Þverstýring (mynd 18)
- Ýtið þverstýringunni (13) í ró (31) sögunarborðsins..
- Losa rifflaðar skrúfur (32).
- Snúa þverstýringunni (7), þar til stillt er á þá
hornstærð sem óskað er eftir. Örin á langsum-stýri-
rennunni sýnir stærðina.
- Festið aftur hnútótta skrúfuna (32).
- Teinastöðvunina (34) má ýta að þverstýringunni (13).
Til þess, leysið rærnar (33) og ýtið raufinni (34) í kjör-
na stöðu. Skrúfið rærnar (34) aftur á.
Athugið!
- Ýtið ekki raufinni (34) of langt að sagarblaðinu.
- Bilið milli raufarinnar (34) og sagarblaðsins(3) ætti að
nema um 2 cm.
10. Í gangi
Vinnuráðleggingar
Eftir hverja endurstillingu mælum við með prufuskurði til
að prófa þá stærð sem er stillt.
Eftir að kveikt er á söginni bíðið þar til sagarblaðið hefur
náð hámarks snúningshraða áður en sagað er.
Festið löng verkstykki til að verjast því að þau detti niður
við lok söguninnar (t.d. með rúllustandi osfr.)
Varúð við að skera í.
Notið tækið bara með ryksugu. Farið yfir og hreinsið
reglulega sogleiðslur.
Sagarblöðin taka:
- 24 tennur: mjúk efni, mikil spænisþeytingur.
Gróft sögunarverk.
- 48 tennur: hörð efni, lítill spænisþeytingur.
Fínt sögunarverk.
10.1 Að saga langsum(mynd19)
Hér er vinnustykkið skorið langsum.
verkstykkisins er þrýst að langsum-stýrirennunni (15),
meðan flata hliðin liggur á sögunarborðinu (1).
(4) þarf alltaf að halla að verkstykkinu.
Vinnuáttin þegar sagað er langsum má aldrei vera
samsíða skurðarferlinu.
- Langsum-stýrirenna (15) stillið verkstykkishæð í sam-
ræmi við þá breidd sem óskað er eftir. (sjá 9.4)
- Kveikið á söginni.
- Leggið hendurnar flatar með ekkert bil milli fingra
á verkstykkið á langsum-stýrirennuna. (15) og ýtið
meðfram sagarblaðinu(3)
- Ýtið við hliðina á með vinstri eða hægri höndinni (eftir
stöðu langsum-stýrirennunnar) bara að fremri brún
fremri kants sagarblaðsvarnarinnar(4).
- Ýtið verkstykkinu ávallt út að enda kloffleygsins.
- Skurðarafgangarnir eiga að vera á sögunarborðinu (1)
þar til að sagarblaðið(3) stöðvast.
- Festið langt verkstykki til að það detti ekki við enda
skurðarborðsins! (t.d. með rúllustandi osfr.)
10.1.1 Að saga minni verkstykki(mynd 20)
Langsögun verkstykkja sem eru undir 120 mm á breidd
þarf nauðsynlega að nota rennistokk. (9). Rennistokkur
fylgir með í pakkanum.Skipta skal strax út ofnotuðum
eða skemmdum rennistokki.
• Stillið langsum-stýrirennuna eftir breidd verkstykkisins.
(sjá 9.4)
• Ýtið verkstykkinu með báðum höndum, á sagarblaðss-
væðinu notið endilega rennistokk til að ýta. (9).
• Ýtið verkstykkinu ávallt að enda kloffleygsins.
m Athugið! Þegar verkstykkin eru stutt notið ávallt ren-
nistokkinn frá byrjun.
10.1.2 Að saga á ská (mynd 21)
Langsum-stýrirenna (15)er almennt notuð við skásögun
- Stillið sagarblaðið í þá hornastærð sem óskað er eftir.
(sjá 9.3)
- Stillið langsum- stýrirennu(15) eftir hæð og breid verk-
stykkisins.(sjá 9.4)
- Framkvæma sögunina eftir breidd verkstykkisins. (sjá
10.1)
10.2 Framkvæmd á þverskurðum(mynd 22)
- Ýtið þverstýringunni(7) að annarri hvorri skoru
(31a/b) sagarborðins og stillið að vild. (sjá 9.5). Ef
sagarblaðið(3)stillist á ská, notið þá skoruna(31a),
sem kemur í veg fyrir að höndin og þverstýringin sner-
ta ekki sagarblaðsvörnina.
- Notið stöðvunarteinana.
- Ýtið verkstykkinu þétt að þverstýringunni (7).
- Kveikið á söginni.
- Ýtið þverstýringunni(7) og verkstykkinu í sagarblaðsát-
tina til að framkvæma sögunina.
Athugið:
Haldið verkstykkinu sem ýtt er föstu, aldrei lausa
verkstykkinu sem sagað er.
- Athugið:
- Haldið verkstykkinu sem ýtt er föstu, aldrei lausa verk-
stykkinu sem sagað er.
10.3 Skurður á spónaplötum
Til að koma í veg fyrir skurðarkantarnir verði ójafnir
þegar spónaplötur eru sagaðar, ætti sagarblaðið (3)
ekki að vera hærra en 5 mm yfir verkstykkisþykkt. (sjá
einnig punkt 9.2).
175 І 220