Vandamál og lausnir MITTZON
Einkenni
Borðið færist ekki.
Appelsínugult ljós blikkar.
Aðeins einn fótur hreyfist.
Appelsínugult ljós blikkar.
Borðið stöðvast og fer
í andstæða átt.
Borðið virkar ekki lengur.
Brunalykt af skammhlaupskerfi/
mótor/aflgjafa/stjórnbúnaði.
Óeðlileg hljóð í borðfæti.
Einn hluti af þremur hlutum á fæti
færist ekki.
Vörn fyrir ofhitun, stöðuvísir
Athugaðu
1. Gættu þess að allar snúrur séu heilar og rétt tengdar.
2. Taktu skrifborðið úr sambandi við vegginnstungu í u.þ.b. eina
mínútu og settu það svo aftur í samband.
1. Gættu þess að allar snúrur séu heilar og rétt tengdar.
2. Taktu skrifborðið úr sambandi við vegginnstungu í u.þ.b. eina
mínútu og settu það svo aftur í samband.
1. Gættu þess að ekki sé of mikil þyngd á borðinu. (Hámarksþyngd 80
kg/176 lbs)
2. Gættu þess að ekkert sé fyrir borðinu.
3. Athugaðu hvort rafmagnssnúra nái alla leið þegar borðið er í hæstu
stöðu og hvort það sé með nógu mikinn slaka.
Taktu skrifborðið úr sambandi.
Athugaðu hvort hljóðið sé eðlilegt eða óeðlilegt þegar þú færir borðið
upp og niður.
/
/
Prófaðu
1. Tengdu allar snúrur aftur.
2. Fylgdu leiðbeiningum fyrir endurræsingu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef vandamálið leysist ekki.
1. Tengdu allar snúrur aftur.
2. Fylgdu leiðbeiningum fyrir endurræsingu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef vandamálið leysist ekki.
Fjarlægðu þunga hluti af borðinu.
Fjarlægðu fyrirstöðuna. Fylgdu leiðbeiningum fyrir endurræsingu.
Losaðu rafmagnssnúruna ef hún flækist. Gættu þess að hún sé nógu
löng þegar skrifborðið er í hæstu stöðu.
Hafðu samband við þjónustuborð IKEA.
Fylgdu leiðbeiningum fyrir endurræsingu. Ef vandamálið leysist ekki
hafðu þá samaband við þjónustuborð IKEA.
Fylgdu leiðbeiningum fyrir endurræsingu. Ef vandamálið leysist ekki
hafðu þá samaband við þjónustuborð IKEA.
Þetta er ekki villuboð en þar sem mótorinn er stöðugt í gangi gæti það
virkjað vörn fyrir ofhitun. Þegar mótorinn hefur fengið að kólna niður í 18
mínútur slokknar á bláa ljósinu og eðlileg notkun getur hafist aftur.
21