AÐVÖRUN SPRENGJUHÆTTA: Við tengingu bjölluspennis þarf að fjarlægja rafhlöðuna úr
tækinu.
Úti-talstöð (hentar aðeins fyrir innbyggða uppsetningu):
Skref 1:
Takið niður innbyggðu dósina frá úti-talstaðnum með því að skrúfa úr neðri skrúfuna og
ýta framhliðinni varlega upp á við og hreyfa hana lítillega fram og til baka.
Skref 2:
Tengið mislita víra tengileiðslunnar með litakóðanum við tengiklemmu úti- talstaðarins.
Hægt er að stytta leiðsluna.
4. Ræsing
4.1. Kveikt á símtólinu
Með því að setja símtólið í hleðslustöðina eða með því að ýta samtímis á tal- (3) og
hurðaopnunarhnapp (4) í a.m.k 6 sekúndur.
4.2. Slökkt á símtólinu
Með því að ýta samtímis á tal- (3) og hurðaopnunarhnapp (4) í a.m.k 8 sekúndur. LED (2) blikkar
einu sinni
4.3. Stilla inn kóðun (aðeins nauðsynlegt í bilunartilviki):
Ýtið samtímis á Reset-hnappinn (15) og bjölluhnappinn (8) á úti-talstaðnum og á rafmagnsboxinu.
Ýtið síðan á og haldið hurðaopnunarhnappi (4) símtólsins í 3 sekúndur (í Standby-ham). Eftir að
kóðun hefur heppnast gefur símtólið frá sér "DI-DI"- tón og LED (2) ljósið við símtólið sem og LED
(9) ljósið við út-talstaðinn blikkar tvisvar.
4.4. Rafhlöðueftirlit
a. Úti-talstöð: Þegar rafhlaðan er tóm sendir útistöðin merki til símtólsins. Þar með blikkar LED
(5) ljósið við símtólið og samtímis blikkar LED-rafhlöðueftirlitsljós (12) rafmagnsboxins hratt.
b. Símtól: Þegar rafhlaðan er tóm blikkar LED (2) ljósið hratt.
5. Í Standby-ham
a. Úti-talstöð: Í Standby ham er slökkt á LED (9) ljósinu.
b. Símtól: Í Standby ham blikkar LED (2) ljósið einu sinni á 5 sekúnduna fresti.
6. Hlaða rafhlöðu
Símtól:
1) Tengið hleðslustöðina með millistykkinu.
2) Setjið símtólið í hleðslustöðina. LED (2) ljósið lýsir stöðugt á meðan á hleðslunni stendur.
3) Eftir 3 klukkutíma er hleðsluferlinu lokið.
Rafmagnsbox:
1) Opnið rafmagnsboxið og fjarlægið rafhlöðuna (16) með því að taka stungutengið úr sambandi
og ýta síðan fremstu klemmunni auðveldlega fram á við.
2) Setjið stungutengi rafhlöðunnar í hleðslustöðina mynd (17) og tengið millistykkið.
3) Eftir u.þ.b 10 klukkutíma er hleðsluferlinu lokið.
WEEE-Ráðleggingar um förgun
Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt evrópskum reglum, ekki lengur setja í
óflokkaðan úrgang. Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til mikilvægi aðskildar söfnunar.
Hjálpið til við að vernda umhverfið og sjáið til þess að þetta tæki, þegar ekki skal nota það lengur,
fara í fyrirséð kerfi aðskildar söfnunar.
VIÐMIÐUNARREGLA 2002/96 EG EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá 27. Janúar 2003 um
rafmagns- og rafeindatæki og búnað.
DE 72368453
30