Athugið:
•
Verið meðvituð um að leiðbeina barni ykkar.
•
Setjið ekki hendur eða fingur inn í hluti sem hreyfast.
•
Aðeins fullorðnir mega setja upp og hreinsa leikfangið.
•
Með þvi að fylgja þessum leiðbeiningum vandlega getur þú verið viss um að leikur með vöruna er
vandamálalaus og endist lengi.
•
Vinsamlega yfirfarðu hlutinn reglulega vegna skemmda og skiptu honum út ef nauðsynlegt er.
•
Haltu skemmdum hlut fjarri börnum.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
•
Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
•
Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
•
Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
•
Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
•
Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
•
Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
•
Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á "OFF" til að rafhlöðurnar lifi lengur. Við
mælum einnig með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á
vörunni.
•
Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
•
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
•
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
•
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
•
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
•
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
•
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
•
Gakktu úr skugga um að rafhlöðuhólfið sé þétt og örugglega lokað áður en þú leyfir börnunum
þínum að leika sér með leikfangið.
Upplýsingar um rafhlöður
Öryggi viðskiptavina er okkur mjög mikilvægt. Hafið í huga að þessi hlutur gengur fyrir rafhlöðum.
Kannið reglulega hvort hluturinn hafi orðið fyrir skemmdum og skiptið honum út ef nauðsyn krefur.
Hafi hluturinn skemmst skal geyma hann þar sem börn ná ekki til. Tryggið ævinlega að rafhlöður séu
ekki aðgengilegar og að ekki sé hægt að innbyrða þær á neinn hátt. Það getur gerst ef rafhlöðuhólfið er
gallað eða því ekki lokað með skrúfum. Skrúfið lok rafhlöðuhólfsins alltaf tryggilega á. Rafhlöður geta
valdið alvarlegum innvortis áverkum. Ef slíkt gerist skal leita læknis tafarlaust!
Geymið rafhlöður ævinlega þar sem börn ná ekki til.
VARÚÐ! Fargaðu notuðum batteríum strax. Láttu ný og notuð batterí ekki vera nálægt börnum. Ef
þér grunar að batteríin hafi verið gleypt eða komist á annan hátt inn í líkamann, leitaðu þá tafarlaust
læknishjálpar.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir:
1. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "OFF". (Fig. 1)
2. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið. (Fig. 2)
3. Setjið 3x1.5V AA LR6 rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur. (Fig. 3)
4. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur. (Fig. 2)
5. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "ON". (Fig. 1)
Upplýsingar:
Mögulegt brak í liðum dúkkunnar er tengt virkni og er ekki galli.
Ef eitthvað virkar ekki eftir óskum þarf að endurstilla liðina, þar sem innri tengiliðir gætu verið tengdir
vitlaust.
Dúkkan má ekki komast í snertingu við vatn.
Þegar þú notar Baby Annabell dúkkuskó, eru sokkabuxur gagnlegar til að hjálpa við að setja skóna á
(sokkabuxur og skór fylgja ekki).
Þrif: Hægt er að þrífa dúkkuna með rökum (ekki blautum) klút. Gakktu úr skugga um að enginn raki
komist inn í rafhlöðuhólfið eða rafeindabúnaðinn. Hægt er að handþvofötin (eða samfestinginn).
Fyrir stafræna virknilýsingu, sjá QR-kóða (á framhlið).
29