IS
All manuals and user guides at all-guides.com
led floodlights
Uppsetningar- og notkunarleiðbeiningar
Ætluð notkun
Flóðljósið þolir vatnsskvettur, IP65 og hentar til utanhússnota.
Flóðljósið samrýmist þeim evrópsku CE-tilskipunum sem um það gilda.
Almennar öryggisupplýsingar
• Horfið aldrei beint í led-peruna. Ljósrófið sem sent er út getur innihaldið bláan lit. Ljósrófið sem
sent er út getur innihaldið bláan lit.
• Skal einungis nota með nægilega öruggum 230v~-búnaði.
• Má ekki fara ofan í vatn eða annan vökva.
• Á ekki að snerta með blautum höndum og aldrei má horfa beint í ljósið.
• Á aldrei að breiða yfir.
• Á aldrei að nota þegar hlífin er opin, þegar hlíf yfir tenginguna vantar eða skemmist eða þegar
hlífðargler vantar eða skemmist.
• Á að hreinsa án þess að úða á það eða nota gufuþrýstitæki því þá getur einangrun eða þétting
skemmst.
• Máttu aldrei gera við sjálf(ur). Einungis framleiðandinn eða þjónustuaðilar hans mega gera við
búnaðinn.
Tæknilegar upplýsingar
• Tegund A1D08A1:
• Tegund A1D14A1:
• Spenna: 230V~, 50Hz
• Tegund varnar: IP65
• Lithiti: 6500K
Uppsetning
Einungis þjálfaðir fagaðilar mega sjá um uppsetninguna samkvæmt gildandi reglum um hana.
Hafðu því samband við viðurkennd rafmagnsfyrirtæki.
VIÐVÖRUN!! Áður en búnaðurinn er settur upp verður að rjúfa rafstrauminn að snúrunni og útiloka
að straumur sé settur aftur á.
• Losa skal skrúfurnar á hliðum hlífarinnar og fjarlægja arminn sem hún er fest við.
• Koma skal festingararminum fyrir á heppilegu yfirborði. Uppfylla skal kröfur um uppsetningarflöt
sem gefnar eru upp í kaflanum „Almennar öryggisupplýsingar".
• Settu flóðljóshlífina aftur á festingararminn en festu skrúfurnar aðeins lauslega.
• Losa skal skrúfurnar á bakhlið tengiboxins og fjarlægja hlífina.
• Fjarlægðu snittaða stút snúruopsins og ýttu honum á rafmagnssnúruna – skrúfgangur snittaða
stútsins verður að vísa að snúruendanum.
• Losa skal skrúfur snúrufestingarinnar og fjarlægja hana.
• Ýttu núna einnig þéttingunni fyrir snittaða stútinn á snúruna og stingdu henni í opið á tengiboxinu.
Gættu þess að þéttingin sitji rétt í opinu. Ef rafmagnssnúran er of mjó verður að þétta um opið
með aukaráðstöfunum.
46
Pera: 7W LED
Pera: 12W LED
Ljósstreymi: u.þ.b. 600lm
Ljósstreymi: u.þ.b. 1000lm