fylgihluti vegna þess að ekki er hægt að ábyrgjast að fylgihlutir frá öðrum framleiðendum virki rétt.
Vinsamlegast athugið:
Alltaf þarf að hafa í huga að Baby Annabell® fylgihlutir og leikföng henta ekki handa raunverulegum
hvítvoðungum og smábörnum.
Hvernig skipt er um einnota eða endurhlaðanlegar rafhlöður og þær settar rétt í:
Baby Annabell® gengur fyrir rafhlöðum. Rafhlöðurnar (3 LR6 (AA)) sem eru nauðsynlegar til að brúðan virki rétt
fylgja ekki með Baby Annabell®, en þær verður að setja í áður en hún er notuð.
Opnið lokið á rafhlöðuhólfinu á baki brúðunnar með skrúfjárni og setjið réttar rafhlöður í. Skrúfið svo lokið þétt á
aftur. Baby Annabell® er nú tilbúin til notkunar! (mynd 1)
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
•
Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
•
Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
•
Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
•
Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
•
Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
•
Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
•
Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á "OFF" til að rafhlöðurnar lifi lengur. Við mælum einnig
með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á vörunni.
•
Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
•
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
•
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
•
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
•
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
•
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
•
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Aðgerð:
Til að virkja aðgerðir Baby Annabell® þarf að stilla rofann inni í rafhlöðuhólfinu á ON. Um leið og búið er að kveikja
á Baby Annabell® gefur hún frá sér ungbarnahljóð.
Baby Annabell® hegðar sér eins og raunverulegt ungbarn sem brosir sætt til þín og gefur frá sér raunveruleg og
hugljúf smábarnahljóð.
Baby Annabell® getur/hægt er :
•
Drukkið venjulegt vatn úr pelanum sínum, hún hreyfir við það munninn og opnar og lokar augunum við
það. Eftir að drekka mun Baby Annabell® „ropa" ef bankað er á bakið á henni.
Ef bankað er of lítið eða ekkert á bakið á henni á meðan Baby Annabell® grætur þá
„ropar„ hún ekki og eftir að gráta fimm sinnum gefur hún sjálfkrafa aftur frá sér ungbarnahljóð.
Athugið:
Gefið Baby Annabell® aldrei neitt annað en hreint vatn!!!
Þegar brúðan fær pelann þarf alltaf að gæta þess að honum sé stungið nægilega djúpt upp í munninn.
Einnig þarf að hafa í huga að vegna þess að brúðan getur ekki sogið vatn sjálf þarf að þrýsta á hliðarnar
á pelanum. Brúðan drekkur best með því að þrýsta saman pelanum og slaka á til skiptis. Það tryggir að
vatnsgeymirinn innan í brúðunni fyllist jafnt aftur.
•
Sogið snuðið sitt. Við það hreyfir hún munninn opnar og lokar augunum og gefur frá sér soghljóð og talar
aftur eftir þetta á ungbarnamálinu sínu. Hér getur það komið fyrir að Baby Annabell® gráti jafnvel eftir að
hafa gefið henni snuðið í 3.skiptið. Til þess að hugga hana er hægt að banka á bakið á henni, klappa henni á
kinnina eða líka að gefa henni aftur snuðið eða pelann.
! Eftir að gefa henni pelann strjúkið bakið, svo að hún geti ropað. Eftir það hjalar hún aftur á ungbarnamálinu
sínu.
•
Að klappa henni á kinnina þegar hún er upprétt. Þá mun hún annað hvort andvarpa eða hlæja.
•
sofið. Til þess þarf að taka hana á handlegginn og rugga henni til og frá. Til þess verður að leggja Baby
Annabell® fullkomnlega lárétt niður ®!
Ef henni er ruggað í fanginu mun hún andvarpa og geispa eða líka gráta.
Ef hún grætur þá á að klappa henni á kinnina. Þá geispar hún og sofnar strax.
31