Gardol GBM-E 51 R HW-E Instructions D'origine page 359

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 45
gisástæðum er bannað að slá í halla sem er
yfi r 15 gráður með þessari sláttuvél.
8. Farið sérstaklega varlega þegar að sláttuvé-
lin er dregin afturábak í átt að notandanum.
Hætta á að detta! Farið sérstaklega varlega
á meðan að sláttuvélinni er snúið við og á
meðan að hún er toguð í átt að notanda.
9. Stöðvið sláttuhnífana ef að halla verður slát-
tuvélinni, á meðan að hún er fl utt á milli staða
eða yfi r grasfl öt og á meðan að sláttuvélin er
fl utt að þeim stað sem á að nota hana næst.
10. Notið sláttuvélina aldrei ef að hlífar hennar
eða aðrir öryggishlutir eru skemmdir eins og
til dæmis steinahlífar og/eða grassafneining.
11. Stillið ekki mótorinn á neinn hátt og varist of
háan snúningshraða.
12. Losið mótorbremsuna áður en að mótorinn er
gangsettur.
13. Gangsetjið mótorinn með gætni og ávallt eftir
leiðbeiningum framleiðanda hans. Gangið úr
skugga um að öryggismillibil á milli fóta og
hnífa sé nægilega mikið.
14. Á meðan að mótor tækisins er settur í gang,
má ekki halla sláttuvélinni, nema að nauðsyn-
legt sé að halla henni. Ef að svo er, hallið hen-
ni þá einungis svo mikið eins og nauðsynlegt
er og lyftið þá einungis þeim hluta vélarinnar
sem snýr í áttina frá notandanum.
15. Gangsetjið mótorinn ekki á meðan að staðið
er fyrir útkastopi þess.
16. Farið aldrei með hendur undir snúandi hluta
tækisins. Haldið ykkur fjarri útkastopi tækis.
17. Lyftið aldrei né haldið á tæki sem er með
mótorinn í gangi.
18. Slökkvið á mótornum og takið kertahettuna af
kertinu; Gangið úr skugga um að allir hreyfan-
legir hlutir tækisins hafi náð að staðnæmast:
- áður en að stífl ur eru losaðar eða losað er
um hnífana.
- áður en að sláttuvélin er yfi rfarin, hreinsuð
eða unnið er í henni.
- ef að slegið hefur verið yfi r hlut.
Leitið skemmda á sláttuvélinni og framkvæ-
mið viðeigandi viðgerðir áður en að sláttuvélin
er tekin til notkunar á ný Ef að sláttuvélin
byrjar að titra óeðlilega mikið verður ávallt að
yfi rfara hana vandlega.
19. Slökkvið á mótornum; Gangið úr skugga um
að allir hreyfanlegir hlutir tækisins hafi náð að
staðnæmast:
- ef að notandi fer frá sláttuvélinni.
- áður en að fyllt er á eldsneyti.
20. Ef að slökkt er á mótor tækisins á ávallt að
setja bensíngjöfi na í stellinguna „stop". Lokið
benslínloka (ef hann er til staðar).
Anl_GBM_E_51_R_HW_E_SPK7.indb 359
Anl_GBM_E_51_R_HW_E_SPK7.indb 359
IS
21. Ef sláttuvélin er notuð með of háum snú-
ningshraða getur það aukið slysahættuna.
22. Farið varlega á meðan að tækið er stillt og
forðist að festa fi ngur á milli hnífa sem snúast
og annarra hluta tækisins.
23. Varúð vegna heitra hluta. Heitur mótor, út-
blásturseining og drif geta orsakað bruna.
Snertið ekki.
24. Haldið ávallt öruggu millibili sem stýribeisli
gefur á milli sláttuhús og notanda.
25. Yfi rfarið sláttuvélina, hnífa og aðra hluti eftir
að slegið hefur verið í einhvern hlut eða ef að
sláttuvélin byrjar að titra óeðlilega.
26. Bannað er að vinna í þrumuveðri eða ef að
hætta er á eldingum.
27. Notið sláttuvélina ekki, ef að notandi er þreyt-
tur, veikur eða undir áhrifum eiturlyfja, áfengi
eða annarra lyfja.
28. Farið sérstaklega varlega þegar að slegið er í
nánd við læki, tjarnir eða þessháttar.
29. Hafi ð auga með föstum hlutum í umhverfi nu.
Sláttuvélin gæti skemmst eða þeir gætu val-
dið slysum.
30. Á götum og í nánd við umferð verður að fylg-
jast vel með umferðinni. Haldið útkasti grass í
áttina frá umferðargötum.
31. Forðist á slá þar sem að hjól tækisins ná ekki
gripi eða þar sem óöruggt er að slá. Gangið
úr skugga um að ekki séu lítil börn fyrir aftan
ykkur þegar að sláttuvélin er dregin afturábak.
32. Stillið inn hæðstu sláttuhæðina og farið hægt
yfi r ef grasið er mjög þétt eða langt.
Geymsla og umhirða
1. Gangið úr skugga um að allar rær, allir boltar
og skrúfur séu fastar, vel hertar og að tækið
sé í öruggu ásigkomulagi. Herða verður allar
skrúfur og bolta sem náð hafa að losna.
2. Geymið sláttuvélina aldrei með bensíni
í bensíntankinum innandyra þar sem að
bensíngufur geta komist í snertingu við opin
eld, neista eða þessháttar. Gasgeymar geta
valdið sprengingum.
3. Látið mótor tækisins ná að kólna áður en að
sláttuvélin er sett til geymslu innandyra.
4. Til þess að koma í veg fyrir bruna, haldið þá
mótornum, útblástursröri og svæði eldsneytis-
geymis lausu frá grasi, laufi og fi tu sem lekið
getur út (olíu).
5. Athugið reglulega hvort að útkastseiningin sé
óslitin og virki rétt.
6. Af öryggisástæðum verður ávallt að skipta út
uppnotuðum eða skemmdum hlutum tæki-
sins.
7. Losið kertahettuna til þess að koma í veg fyrir
- 359 -
28.10.2015 12:59:14
28.10.2015 12:59:14

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

34.043.56

Table des Matières